Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 90

Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 90
270 Fréttir. Júlí-Okt. Framkvæmdastjóri Brezka Biblíufélagsins dr. John R. Temple var hér á ferð í sumar og sat fund mtð stjórn Hins íslenzka Biblíufélags. Varð að samkomulagi, að Brezka .Bihlíufélagið skyldi þegar hefja útgáfu Biblíunnar á ísienzku. Aðalfundur Prestafélags Austurlands var haldin á Vopnafirði 16. og 17. ágúst og var allvel sóttui Aðalumræðuefni fundarins voru: 1. Heimilisguðrækni, frsm. séra Sigmar Torfason. Urðu all- miklar umræður um málið, og var einkum rætt um það, hvað gera þyrfti til þess að endurvekja hana í landinu. 2. Drengskaparhugsjón kristins manns, frsm. séra Jakoh Einarsson. Var mál þetta rætt á sameiginlegum fundi prestanna og barnakennara Austurlands, sem einnig voru mættir þarna á aðalfundi Kennarasambandsins. Eftir alifjörugar og upp- bygg'ilegar ræður, var svohljóðandi tillaga frá frsm. borin upp til atkvæða og samþykkt í einu hljóði: „Fundurinn telur, að hin norræna drengskaparhugsjón sé ein af sterkustu stoðum undir siðgæðisuppeldi þjóðarinnar. Teiur hann, að beina þurfi siðgæðisuppeldi barna vorra í þá átt, að innræta þeim heilinda- og hetjulund, samfara réttlæti og kærleika og bendir á dæmi Jesú Krists sem hina fegurstu fyrirmynd kristins drengskaparmanns“. í sambandi við prestafundinn predikuðu: i Vopnafjarðar- kirkju séra Pétur Magnússn, fyrir altari séra Sigmar Torfa- son, en í Hofkirkju séra Sigurður Jónsson, fyrir altari séra Jakoh Einarsson. Erindi fyrir almenning flutti séra Pétur Magnússon i Vopna- fjarðarkirkju að kveldi hins fyrra fundardags. Á heimleiðinni voru bæði prestar og kennarar boðnir til kaffidrykkju að Hofi. Dvöldu þeir góða stund á hinu veglega heimili prófastshjónanna i mildum fagnaði við söng og ræðu- liöld. Stjórn prestafélagsdeildarinnar skipa nú: Séra Pétur Magnús- son, formaður; séra Þorgeir Jónsson og Haraldur Jónasson. Leiðréttingar. I næstsíðustu Ijóðlínu í 2. versi sálmsins á bls. 38 i janúar- hefti Kirkjuritsins þ. á. hefir orðið prentvilla. Ljóðlínan á að vera svona: Og geisli frá þér gegnum sortann brautzt. Apr-júní hefti, bls. 110: Fæðingardagur séra Kristins Daníelssonar á að vera 18. febr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.