Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 75

Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 75
Kirkjuritið. Menntun presta á Islandi. 255 /nessu, og' segja eigi: dominus vobis eum, þó ao liain, syngi fyrir. Sulidiaconus og diaconus og presbyter skulu án vera emliætli silt, ef þeir liafa samhvílu við konu. Subdiaconus tekur við kaleik og patínu og sveila- dúk þeim, er vér kcllum handlín, í sinni vígslu. Díaconus skal lesa guðspjall, skrýddur í messu og breiða corporal á altari og brjóta saman, skíra börn og syngja líksöng, ef prestur er eigi lijá. Díaconus skal gefa cörpus domini, ef eig'i er prestur hjá, en brjóta til miðlunar corpus domini, ef prestur á mörgum að gefa. Hann skal fremja kenningar að boðorði presta eða biskups. Diaconus skal taka við guðspjallabók í sinni vígslu. Prestur skal syngja messu og vigja salt og vatn drott- insdaga, vigja krossa og reykelsi og alls kyns fæðslu. Prestur skal kunna að vígja lijón saman og veila skriftir. Prestur skal kunna tíðaskipan og latínu, svo að liann viti, livort liann kveður karlkennt eða kvenkennt. Hann skal kunna þýðing guðsjijalla og homiliur Gregorii (þ. e.: Gregors páfa mikla) og com- potum (þ. e. tímatal), svo að hann kunni að telja allt misseristal. Prestur skal skilja skriftabók og barnaskírn, ólean og líksöng og lágasöngva. Preshyter þýðist: Öld- urmaður að voru máli, því að liann skvldi svo vera að vili: og vísdómi. Hann skal taka í vígslu sinni við hökli og við allri þjónustu, búinni til messusöngs. Um þessar vígslur allar er þá hezt, að hver geri það, '■em hann gerir vígslur til, enda hæfir vel ávallt, að sá er meir er vígður fremi það, er hinni minni vígslu fylg- ir, en aldrei skal sá, er miður er vígður taka þá þjón- ustu, er hinn meiri vígslu heyrir til“1). Hefir þessu síðasta atriði verið fylgt allfast fram, ef dæma má út frá sögunni af Ferða-Árna í Laurentíuss sögu, þar sem biskup setti lionum allharðar skriftir fyr- D D.I. III, 150—152.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.