Kirkjuritið - 01.07.1947, Page 75

Kirkjuritið - 01.07.1947, Page 75
Kirkjuritið. Menntun presta á Islandi. 255 /nessu, og' segja eigi: dominus vobis eum, þó ao liain, syngi fyrir. Sulidiaconus og diaconus og presbyter skulu án vera emliætli silt, ef þeir liafa samhvílu við konu. Subdiaconus tekur við kaleik og patínu og sveila- dúk þeim, er vér kcllum handlín, í sinni vígslu. Díaconus skal lesa guðspjall, skrýddur í messu og breiða corporal á altari og brjóta saman, skíra börn og syngja líksöng, ef prestur er eigi lijá. Díaconus skal gefa cörpus domini, ef eig'i er prestur hjá, en brjóta til miðlunar corpus domini, ef prestur á mörgum að gefa. Hann skal fremja kenningar að boðorði presta eða biskups. Diaconus skal taka við guðspjallabók í sinni vígslu. Prestur skal syngja messu og vigja salt og vatn drott- insdaga, vigja krossa og reykelsi og alls kyns fæðslu. Prestur skal kunna að vígja lijón saman og veila skriftir. Prestur skal kunna tíðaskipan og latínu, svo að liann viti, livort liann kveður karlkennt eða kvenkennt. Hann skal kunna þýðing guðsjijalla og homiliur Gregorii (þ. e.: Gregors páfa mikla) og com- potum (þ. e. tímatal), svo að hann kunni að telja allt misseristal. Prestur skal skilja skriftabók og barnaskírn, ólean og líksöng og lágasöngva. Preshyter þýðist: Öld- urmaður að voru máli, því að liann skvldi svo vera að vili: og vísdómi. Hann skal taka í vígslu sinni við hökli og við allri þjónustu, búinni til messusöngs. Um þessar vígslur allar er þá hezt, að hver geri það, '■em hann gerir vígslur til, enda hæfir vel ávallt, að sá er meir er vígður fremi það, er hinni minni vígslu fylg- ir, en aldrei skal sá, er miður er vígður taka þá þjón- ustu, er hinn meiri vígslu heyrir til“1). Hefir þessu síðasta atriði verið fylgt allfast fram, ef dæma má út frá sögunni af Ferða-Árna í Laurentíuss sögu, þar sem biskup setti lionum allharðar skriftir fyr- D D.I. III, 150—152.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.