Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 82

Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 82
Tómstundarabb. Júlí-Okt. 262 Guðfræðistúdentar ætla sér yfirleitt ákveðna braut, en það er ckki mesta keppikefli nútímans. Læknanám er að vísu mjög sérhæft, en þó geta þeir, sem læknisfræði stunda, valið um margar leiðir með ýmiskonar sér- námi, og yfirleitt er læknastéttin mjög í áliti nú á dögum. Laganám g'etur leitt lil fjölmargra starfa annarra en beinna embætta. Það er yfirleitt mjög hentugt þeim, sem áfram vilja brjótast I. d. í atbafnalífi eða stjórnmálum. Verkfræðinámið beinir mönnum inn í hringiðu framkvæmd- anna. Allt er þetta mjög að skapi flestra nútímamanna. Norrænu fræðin eru í þessu efni svipuðust guðfræðináminu. Þau miða til rólegra starfa og ólikra þvi, sem flestir virðast hafa mestan áhuga á í svipinn. Enda er sú deild ekki fjölsótt. Þessar tvær deildir Háskólans hafa þegar af þessari ástæðu nokkurn mótbyr í bráðina. Þær eru ekki samkeppnisfærar i þeim sviptiveðrum framkvæmda og peningatryllings, sem nú þeyta mönnum fram og aftur. Veðurspá. Vandi er að spá veðri, eii þó er enn vandasamara að spá um stefnur og strauma í framtíð þjóðarinnar. En ýmislegt bendir þó til þess, að fram undan séu meiri blómatímar fyrir guðfræðideild Háskólans. Prestar hafa nú loks verið seltir á bekk með öðrum embætt- ismönnum ríkisins um launakjör og aðstöðu alla. Laun þeirra eru að vísu ekki kölluð há í svip, er menn geta án nokkurs undirbúnings, að heita má, gripið upp hæstu em- bættislaun til bráðabirgða. En á því verður ekki langt framhald. Og fleira kemur til greina en launin. Prestsstaðan hefir aldrei verið eftirsóknarverðari en nú, hvort heldur er litið á erfiðleika og andblástur eða starfsmöguleika og nauðsyn. Guðfræðideildin er nú skipuð fjórum kennurum, og gefur það möguleika til betri sérmenntunar. Og verkefni kirkju Krists hér á landi hlýtur að verða öllum hugsandi mönnum augljósara með hverju ári sem Hður, ef menn á anna borð óska þess, að hér búi vel siðuð þjóð og sterk. Það getur ekki dulizt þeim mönnum, sem málum ráða, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.