Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 77

Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 77
Kirkjuritið. Menntun presta á íslandi. 257 Eftir Svartadauða og pláguna síðari (1494) hefir prestaskortur verið svo mikill, að orðið liefir að talca lítt lærða menn í embætti. Þó kemur ekki lil mála, að þeir hafi getað framið tíðasöng nema 'þeir kynnu eill- hvað i latínu. Eru heldur óglæsilegar lýsingar á mennt- unarástandi presta á síðustu öld káþólskunnar, sem lesa má í ritum siðaskiptamanna, og sennilega orðum auknar, þó að ástandið hafi að sjálfsögðu ekki verið gott. 1 liinu latneska ævisöguhroti Jóns biskups Arason- ar, sem talið er að vera skrifað kringum 1600, er kveðið þannig að orði, þar sem rætt er um uppfræðing Jóns biskups: „Þá voru engir latinuskólar hér á landi. Urðu þá foreldrar að fá munka eða aðra klerka af hinum lægri vígslum, eða einhverja aðra, sem fróðan voru en almenningur, til þess að kenna piltum að lesa eða skrifa islenzku, þó ekki væri meira. Og kvað það ekki hafa ver- ið kostnaðarminna en nú er að halda pilt í skóla. Þá var og kenndur gregorianskur söngur, sem ávallt hefir hér mjög tíðkazt. Mönnum var þá kennt að lesa Davíðs- saltara og aðrar tiðabækur, sem þá var venja að þylja fram i kirkjum, en allt svo sem í belg o,g biðu. Og svo þótti mönnum, að hver sá væri fullfær til að laka allar vígslur og gegna öllum klerklegum emhættum, er skamm- lítt kynni lestur og söng að tíðum sem til var sett“. Enn- fremur segir höfundurinn skömmu seinna: „Engir sinntu bóknámi, hvorki latínufræðum né öðrurn tungum, nema einstöku hiskupar eða ábótar, einna helzt þeir, er verið höfðu nokkurn tíma í Þýzkalandi eða Englandi eða Frakk- landi, því að við bar það, að íslendingar gáfu sig nokk- uð að bókum i Parísarborg og annarsstaðar .... Hinir sem eigi fóru utan til náms lærðu naumast eða eigi Dónatinn og i þeirra tölu var eflaust Jón Arason. Ilann lét sér einlilita móðurtungu sína, eins og margir aðrir og þótti sér borgið með innlendum fræðum“ -). Segii' þar D Bisk. II, 424—428.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.