Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 85

Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 85
KirkjuritiS. Tómstundarabb. 265 staða manna til þess að skipta um embætti, hagur kirkjunnar í lieild, þekking og mat á umsækjendum, og allt þetta, sem flutningsmenn telja fyrir borð borið með núverandi fyrirkomu- lagi, væri þá engu betur komið eftir en áður. Flokksmaður ráðherrans, ungur eða gamall, hæfur eða miður liæfur, fengi embættið. Fyrir þessu tjóar ekki að loka augunum, ef á annað borð á að fara að bæta úr misfellum. Almennar veiting’arreglur. I stað þess að fara jiannig úr öskunni í eldinn um veitingu prestakalla, ætti heldur að reyna að finna hentugri aðferðir við veitingu embætta, aðferð, sem ekki bætti eingöngu úr göll- um prestskosningalaganna, heldur einnig úr göilum ráðherra- veitinganna á öðrum embættum. Þetta á sjálfsagt að koma, þegar lög verða sett um réttindi og skyldur embættismanna. En hvenær koma þau? í tillögum mínum um veitingu prestsembætta var bent á leið- ir, sem athuga mætti. Og Læknafélag Islands liefir komið sér upp veitingarreglum. Eg er ekki í efa um, að setja mætti nokkrar reglur, er liefðu hemil á alræði ráðherra i þessu mikilsvcrða atriði. Að minnsta kosti mætti gera að skyldu að auglýsa embætti með hæfilegum fyrirvara, ákveða, live þungt skyldi veg'a próf, embœttisaldur, sérstakur undirbúningur og afrek í starfi, hve mikið skyldi taka tillit til tillagna yfirmanna stétta, að ráðherra væri skyldugur að færa rök fyrir veitingu o. s. frv. Ef til vill mætti hugsa sér þá aðferð, að ákveðin nefnd, nokk- urskonar æðsti dómstóll í þeim efnum, veitti öil embætti. En hvað sem um þetta er, reglunum um veitingu prestakalia þarf að breyta, og engin skynsamleg ástæða er til þess, að taka prestsembættin ein út úr og hafa um þau sérstakar reglur, eins og nú er komið. Prækorn. Kristilegt smáritasafn I. Smáraútgáfan. í fyrra, 1946, voru 100 ár liðin frá dauða séra Jóns Jónsson- ar, er lengst af bjó í Möðrufelli í Eyjafirði og var kallaður ..hinn iærði“. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.