Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 74

Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 74
254 Benjamin Kristjánsson: J úlí-Okt. prests. Vígði Brandur biskup Sæmundsson Guðmund góða subdjáknsvígslu 13 ára en messudjákn 14 vetra. Ilinsvegar tók liann prestsvígslu á réttum aldri. Auðunn Hólabiskup dispenseraði með ýmsum sonum meiri háttar presta og liafði vald lil þess frá páfanum1 *). Laurentíus biskup tekur prestvígslu 22 ára. Þorsteinn Gunnarsson 18 ára-), og Ólafur biskup Hjaltason (f. 1500) virðist ekki vera nema 17 ára, er liann vsrður prestur3). í Stokkhólmsbók, sem er skinnbók frá því um 1360, er gerð grein fyrir vígslum kaþólskra klerka, og livaða lærdóms er krafizt fyrir hverja vígslu, og ætla menn að þetta sé tekið eftir fornu frumriti: „Hostiarius verður maður, þá er liann er vígður hinni næstu vígslu á eftir krúnuvígslu. Sú er sýsla liostiarii, að liann skal varðveita kirkjudyr og bringja til tíða og' varðveita alll kirkjuskrúð. Af því skal hann við lyklum taka i vígslu sinni. Lector skal lesa í óttusöngvum og sálutíðum. Af því tekur liann við lesturbók í sinni vígslu. Exorcista skal signa óða menn eða sjúka og þá er primsigna skal. Af þvi tekur hann særingabók i sinni vígslu. Acolitus skal lýsa kirkju og bera .... (elds)Iampa er guðspjall er lesið og búa vatn og; vín, það er til þjón- ustu skal liafa. Af því tekur liann við kertisstiku og við kerti og við vatnskeri í sinni vígslu. Subdiaconus skal lesa, skrýddur, pistil og messu og færa með messudjákni kaleik og patínu til altaris, og þjóna altari og búa til messusöngs. Hann skal syngja tvennar tíðir einn saman eða með öðrum, nema H .Bisk. I, 831. 3) Alpb. ísl. 3G3—3ö4. 3) D.I. VIII, 611—612, 615—619, 629—631, sbr. Skírnir 1923 bls. 120, ritgerð Páls Eggerts Ólasonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.