Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 64
244
Benjamín Kristjánsson:
Jiilí-01:t.
kórsbróður, með umboði erkibiskups, til að rannsaka
kirkjustjórnina, eða líklega öllu fremur til að innheimta
skatta af lærðum og leikum fyrir erkibiskup. Létu þeir
þó ýms mál lil sín taka t. d. skipuðu þeir Arngrím
Brandsson aflur í ábótastétt á Þingeyrum „gefandi eng-
an gaum að lieiti hans eða annari ófrægð, er á honum
var"1). En liklegl þykir, að Eyjólfur kórsbróðir liafi
verið ljróðir Arngríms og þeir líklega allir gamlir stall-
bræður frá Þykkvabæ. Eysteinn gerðist síðan um stund
umboðsmaður Gyrðs biskups á Vesturlandi.
Síðast getur um kennslu í Veri undir siðaskipti. Þá
var þar ábóti Sigvarður Halldórsson (1530—’48). Fékk
liann Gizur Einarsson til að kenna sér og lderkum sín-
um, skömmu eftir að Gizur kom úr utanför, og dvaldi
Gizur þar i klaustrinu tvö ár (1534—’3(>) og þótti góð
vistin, er bókakostur var þar mikill og ábóti unnandi
lærdómi. Gizur liafði og áður i æsku verið að námi hjá
Árna ábóta í Veri (d. 1520) áður en hann fór til Ög-
mundar biskups. Segir Jón Gizurarson frændi biskups
í ritgerð sinni um siðaskiptin, að þar liafi Gizur þótzt
mestan bata fá í lærdómi, er hann dvaldi þar i seinna
skipti2), og vitað er, að þar var skólahald um daga
Gizurar í klaustrinu tvö ár (1534—’36), og þótti gott
að senda þangað pilta til kennslu3).
Að Helgafelli voru ýmsir mikilhæfir menn ábótar,
eins og t. d. Ketill Hermundarson (1217—’20), Hallur
Gizurarson frá Haukadal 1221—’25) og Magnús Eyj-
ólfsson, síðar biskup. Af fornum bréfum má sjá, að skóli
hefir verið á Ilelgafelli á dögum Ásgrims Jónssonar,
ábóta (1352—’78)4) og enn er gert ráð fyrir skóla þar
1440, í bréfi, þar sem samningar eru gerðir um að koma
pilti til kennslu að Ilelgafelli eða öðru lclaustri, þar
!) Flateyjarbólc IV, 354.
2) Safn til sögu ísl. I, G7f>.
3) D.I. XI, 450.
4) D. I. VI, 11, 13.