Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 41
Kirkjuritið. Allsherjarþing lút. kirkna í Lundi. 221 fjölmennasta lúterska kirkjuþingið. Ljósin brunnu, organtónar ómuðu, 4 prestar í fullum skrúða skipuðu sér fyrir altari. Allt fékk líf og liti. Sálmasöngurinn var þróttmikill, því að allir sungu, flestir á tungu sinn- ar þjóðar. Eidem erkibiskup steig í stólinn, fríður mað- Ur sýnum og bjartur á svip. Hann lagði út af ávarj)i Páls postula til Kólossumanna í 3. kap., 12.—17. v. og hvatti þingmenn til starfa i anda þeirra orða að efl- mgu bræðralags, friðar og kærleika. En liámark guðs- þjónustunnar var altarisganga. Fulltrúar og gestir gengu UPP í kórinn. Sumar konur voru í þjóðbúningum sín- um og sómdu sér liið bezta. Indverjar voru ýmsir mjög dökkir á börund. Konur þeirra gengu á ilskóm og vo>'u sveipaðar slæðum. Hver bringurinn af öðrum kraup við altarisgráturnar, og prestarnir útdeildu brauðinu °g víninu með svo fögrum og áhrifamiklum liætti, að seint mun gleymast. Helgi og brifning snart hugina, er oi'ðin hljómuðu: Líkami Krists gefinn fyrir þig. Blóð Ki’ists úthellt fyrir þig. Hann er sjálfur nálægur. Mark- mu var náð. Erfiðleikar um langan veg gleymdust fyr- lr samfundunum þeim. Engin stund á öllu þinginu var úýrlegri en þessi. III. Að messunni lokinni gengu inenn til búss liáskóla- stúdenta og skipuðu sér á bekki í stórum hátíðasal. ^fim bann bafa tekið um 1200. Eidem setti þingið og las I. Pét. 1, 3.—7. Minnti liann á þær ofsóknir, sem kristnar kirkjur ýmissa landa befðu orðið að þola á stríðsárunum, en framundan blikaði lifandi von og lýsti veginn til Frelsarans. Eidem sendi í nafni þings- uis kveðjur til þjóðböfðingja Norðurlanda og minntist slands ástúðlega í þvi sambandi. Hann stjórnaði síð- au þinginu vel og traustlega alla fundardagana. Pá tók til máls, næstur forseta, dr. Michelfelder, rit- ai1 fi'amkvæmdanefndar, þróttmaður mikill og' brenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.