Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 61
Kirkjuritið. Menntun presta á íslandi. 241 tekið klerka til kennslu1). Enn er talað um skólábað- stofu á Munkaþverá í Sigurðarregistri frá 15252). í Þykkvabæjarklaustri í Veri var löngum lærdóms- setur og eru tveir skólamenn kunnastir þaðan, þeir Þor- lákur biskup helgi og Brandur Jónsson ábóti. Réðst Þor- lákur til Þykkvabæjar þegar er klaustrið var stofnað 1168, en liafði áður verið sex vetur að Kirkjubæ með Bjarnbéðni presti Sigurðssyni, sem sagður var ágætur kennimaður og lærður vel. Er mjög látið af því í Þor- lákssögu að þeir félagar hafi verið samlyndir i þvi, að láta Ijós sitt skina yíir mönnum, „því að þeir lýstu likn- arbraut til eilífra fagnaða bæði með ágætlegum kenn- ingum orða og dýrlegra dæma. Mátti það sjá á hvers- dagslegum þeirra aðferðum, að þeir urðu sjaldan af- huga þvi, er guð mælti til sinna lærisveina: lýsi Ijós yð- vart fyrir mönnum, að þeir nemi yðrar aðferðir góðar, dýrki þér föður yðvarn, þann er á liimnum er. Svo sýndist þeim, sem ásamt voru við þá, sem nálega væri engar þeirra stundir, er eigi mætti nokkuð það af þeiin hafa, er gæði voru í3). Þegar það er aðgætt hversu Þor- lákur var Imeigður til náms og kennslu, enda orðinn binn lærðasti maður, verður þetta naumast skilið öðru- vísi en að þeir félagar liafi skóla lialdið að Kirkjubæ. Og sjálfsagt hefir Þorlákur þá gengið með alliuga að þvi að kenna kanúkum þeim, er liann var settur yfir i Þykkvabæ, enda varð mjög frægt regluhald hans þar. Er það glög'gt af sögu hans, að liann liefir meiri lær- dómsmaður verið og kennifaðir að upplagi en skörung- ur enda þótt hann kæmist ekki lijá að eiga í útistöðum nokkrum vegna kirkjustaða, eftir að liann var biskup orðinn, og væri þá bæði þrár og þybbinn fyrir, þegar þvi var að skipta. 0 D.I. VII, 235. 2) D.I. IX, 307. 3) Bisk. I, 94—99; 268—269.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.