Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 23

Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 23
Kirkjuritið. Prestastefnan 1947. 203 allt landið og væri vel að prestarnir vildu ljá því máli stuðn- ing, hver i sínu prestakalli. Vigð hafa verið á árinu þrjú guðshús. 1 • Miklaholtskirkja, er endurreist liefir verið fyrir forgöngu einstakra manna. 2- yoðmúlastaðakapella aðallega fyrir forgöngu Sigmundar Sveinssonar, Reykjavik. 3- Melstaðarkirkja vígð sunnudaginn 8. þ. m. Vönduð stein- kirkja og hefir smíði hennar staðið yfir undanfarin ár. Senn er nú lokið smíði Laugarneskirkju i Reykjavík og Ásólfsskálakirkju, og verða þær væntanlega vígðar á þessu ári. Prestsseturshús. Á synodusárinu hefir verið lokið að mestu sniíði þessara prestsseturshúsa: 1. Hvanneyri. 2. Bjarnanesi. 3. Ólafsvik. 4. Torfastöðum. 5. Hvammi í Dölum. 6. Kvennabrekku. 7. Valþjófsstað. Á þessu ári mun væntanlega verða lokið byggingu prests- seturshúsa að Miklabæ, Hálsi, Barði, Desjarmýri og' Breiðabóls- M('ð, og væntanlega líka smíði húsa fyrir húsnæðislausa presta U>1 í Reykjavík. Þá er og sennilegt, að iiafin verði í sumar ygging prestsseturs að Djúpavogi. I sambandi við byggingu prestseturshúsanna vil ég geta i °ss að síðasta alþingi afgreiddi ný lög um skipulag og hýs- 'ngu prestssetra. Samkvæmt launalögunum nýju, var svo ráð M'ir gert, ag llleta skyldi árlega af skattanefndum hlunnindi l'au, er starfsmenn ríkisins njóta. Var jafnvel litið svo á af Jarmálaráðuneytinu að þrátt fyrir þágildandi lög um hýsingu Prestssetra, svo og lög um brauðamat, bæri eigi að síður a. framfylgja ákvæðum launalaganna um mat á hlunnindum, einnig ag þvj er prestalla snerti. Mun slíkt mat hafa farið kani uiat a nokkrum prestssetrum og prestssetursliúsum. Þetta rcyndist, að minnsta kosti allvíða svo liátt, að með t. u var úviðunandi fyrir prestastéttina og liefði beinlínis leitt I þess, að ýmsir prestanna liefðu ekki séð sér fært að sitja enibætti við þau kjör. insvegar varð að viðurkenna það, að afgjald prestanna af II estsseturshúsunum, hámark 320.00 á ári, var orðið of lágt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.