Kirkjuritið - 01.07.1947, Page 23

Kirkjuritið - 01.07.1947, Page 23
Kirkjuritið. Prestastefnan 1947. 203 allt landið og væri vel að prestarnir vildu ljá því máli stuðn- ing, hver i sínu prestakalli. Vigð hafa verið á árinu þrjú guðshús. 1 • Miklaholtskirkja, er endurreist liefir verið fyrir forgöngu einstakra manna. 2- yoðmúlastaðakapella aðallega fyrir forgöngu Sigmundar Sveinssonar, Reykjavik. 3- Melstaðarkirkja vígð sunnudaginn 8. þ. m. Vönduð stein- kirkja og hefir smíði hennar staðið yfir undanfarin ár. Senn er nú lokið smíði Laugarneskirkju i Reykjavík og Ásólfsskálakirkju, og verða þær væntanlega vígðar á þessu ári. Prestsseturshús. Á synodusárinu hefir verið lokið að mestu sniíði þessara prestsseturshúsa: 1. Hvanneyri. 2. Bjarnanesi. 3. Ólafsvik. 4. Torfastöðum. 5. Hvammi í Dölum. 6. Kvennabrekku. 7. Valþjófsstað. Á þessu ári mun væntanlega verða lokið byggingu prests- seturshúsa að Miklabæ, Hálsi, Barði, Desjarmýri og' Breiðabóls- M('ð, og væntanlega líka smíði húsa fyrir húsnæðislausa presta U>1 í Reykjavík. Þá er og sennilegt, að iiafin verði í sumar ygging prestsseturs að Djúpavogi. I sambandi við byggingu prestseturshúsanna vil ég geta i °ss að síðasta alþingi afgreiddi ný lög um skipulag og hýs- 'ngu prestssetra. Samkvæmt launalögunum nýju, var svo ráð M'ir gert, ag llleta skyldi árlega af skattanefndum hlunnindi l'au, er starfsmenn ríkisins njóta. Var jafnvel litið svo á af Jarmálaráðuneytinu að þrátt fyrir þágildandi lög um hýsingu Prestssetra, svo og lög um brauðamat, bæri eigi að síður a. framfylgja ákvæðum launalaganna um mat á hlunnindum, einnig ag þvj er prestalla snerti. Mun slíkt mat hafa farið kani uiat a nokkrum prestssetrum og prestssetursliúsum. Þetta rcyndist, að minnsta kosti allvíða svo liátt, að með t. u var úviðunandi fyrir prestastéttina og liefði beinlínis leitt I þess, að ýmsir prestanna liefðu ekki séð sér fært að sitja enibætti við þau kjör. insvegar varð að viðurkenna það, að afgjald prestanna af II estsseturshúsunum, hámark 320.00 á ári, var orðið of lágt

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.