Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 79

Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 79
Kirkjuritið. Tómstundarabb 1 blöðum og tímaritum tíðkast það nokkuð, að hafa einhvers- staðar rólegan kima, þar sem ritstjórinn rabbar góðlátlega við lesendurna um hin og önnur mál, sem upp í hugann koma. Ég hefi oft vcrið að lmgsa um að koma mér upp þess háttar smábyrgi innan vébanda Kirkjuritsins, en ekki orðið úr, með- fram sakir jiess, hve heftin hafa oft verið lítil og því þröng' innan veggja. Nú liefir verið ákveðið að breyta útgáfu Kirkjuritsins, fyrst um sinn í eitt ár, í tilraunaskyni, og láta það koma út í fjórum heftum, all vænum. Þörfin á l)ví að láta það koma út oft er nú minni, síðan Kirkjublaðið hóf göngu sína. Og nú hugsaði ég til hreyfings að koma að rabbi mínu. Aitl- aði ég að hefja það með uppástungu um sunnudagaskólastjóra þjóðkirkjunnar, ásamt fleiru smávegis. En þetta fór hvorki betur né ver en það, að ég gleymdi mér og slcrifaði venjulega smágrein um málið í þess stað. Fyrst er ég sá greinina í próförk mundi ég eftir því, að þetta átti að vera ritstjórarabb, en gat þá ekki verið að tefja fyrir með breyt- ingu. Neistar. Ég valdi þessu rabbi mínu nafnið Neistar. En svo heppilega vildi til, áður en þetta komst á prent, sá ég, að Nýtt stúdenta- blað liafði valið þetta nafn á ákveðinn flokk vísdómsorða, er það flytur. Ég liætti því við nafnið, og valdi annað orð, látlaus- ara og betur eigandi við mitt einfalda hjal. Um framhald þessa Tómstundarabbs er engu lofað. En eigi það líf fy rir höndum, er tilgangurinn sá, að koma hér að nokk- urn veginn öllu, sem nöfnum tjáir að nefna, mönnum og mál- efnum, bókafregnum, listdómum, ágreiningsmálum og hverju, sem er. Þó geta vitanlega greinar um allt það, scm i Rabbinu er rætt, komið í ritinu annarsstaðar eftir sem áður. Tómstundarabb þetta verður mitt verk eingöngu, meðan mitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.