Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 59
Kirkjuritið. Menntun presta á íslandi. 239 við þessar stofnanir, eins lengi og islenzk tunga verð- ur töluð. í Munkaþverárklaustri, seni stofnað var 1155, voru löngum ábótar liinir lærðustu og merkustu menn. Þar voru bækur ritaðar og skóli haldinn. Fyrst ábótinn þar, sem að nokkru er kunnur, var Nikulás Bergþórsson (eða Bergsson d. 1159). Hann var sagður „kostulegur liöfðingi, sem margar ástgjafir liafði af guði þegið1'1), þar að auki „vitur og víðfrægur, minnugur og marg- fróður, ráðvís og réttorður“. Hefir liann gengið til Rómaborgar og var eftir honum skrifuð lýsing á leið- um pílagríma suður um lönd (Leiðarvísir og borga- skipan). Einnig orti bann drápu dróttkvæða um Jóhann- es postula, sem enn eru til erindi úr. Nikulás ábóti hef- ir verið mikilhæfur maður og einn af þeim kirkjuhöfð- ingjum 12 aldarinnar, sem vegna lærdóms og ferðalaga sinna erlendis hefir borið á sér heimsborgara snið hing- að í fámennið. Hefir samtima mönnum hans fundizt mikið til um hann. En hans naut skamma stund við eftir að hann var ábóti. Hallur Hrafnsson var ábóti á Munkaþverá 1184—1190. Hann liafði áður verið prestur að Grenjaðarstað, og dvöldu þá þeir Ingimundur prestur Þorgeirssou og Guðmundur fóstri hans með honum fjóra vetur. Kennt hefir Ingimundur þar fleirum latínu en Guðniundi. Hallur var af fræðimannakyni og voru forfeður lians °g frændur lögsögumenn hver fram af öðruin. Evjólfur sonur hans, var prestur á Grenjaðarstað eftir hann og síðar ábóti að Saurbæ i Eyjafirði. Hafa þeir frændur verið menntir í betra lagi og ætla sumir aö Hallur hafi skráð rímfræði og Oddatal eftir þeim Stjörnu-Odda og Rjarna tölvísa, og bafi þeir verið frændur Halls ábóta2). Árið 1312 réð Þórir ábóti Haraldsson til sín Laurentí- 0 Bisk. I, 407. 2) Björn Sigfússon: Þingeyingasaga bls. 83.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.