Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 7
Kirkjuritið. Kletturinn og kirkjan Um margt ber Símon Pétur einna hæst allra postul- auna tólf. Við vitum samt furðu lítið um hann. Þó það að liann var ættaður frá Betsaida en liafði tekið sér bólfestu í Kapernaum á strönd liins hlátæra Gen- esaretsvatns. Hann er Jónasson og er maður kvæntur ög getur hörn við konu sinni. Tengdamóðir hans dvelur ^já honum, og læknar Jesús hana eitt sinn langt leidda. Upp frá því er Jesús bundinn fjölskyldunni órofa- oöndum og virðist beinlínis húa hjá henni, er hann dvelur á þeim slóðum. Þessi nánu tengsl milli þeirra hafa meðal annars valdið því, hversu atkvæðamikill Símon gerðist innan frumsafnaðarins þegar eftir dauða Jesú. Á það var hægt að benda, hvílíkir yfirhurðir væru [ólgnir í því að hafa liaft sjálfan Drottin húsettan mnan sinna véa og hversu náin og vinaleg þau kynni hafa verið, sem hann liafi af honum haft. Fleiri stoð- u' runnu undir vald Símonar. Upprisinn hafði meistar- 11111 hirzt honum og spurt: Símon Jónasson, er ég þér hjartfólgnari en hinum, og sagði síðan: Gæt þú lamba utinna. Og þá eru það önnur ummæli, sem ekki síður hlutu að verða þess valdandi, að vegur Símonar hlaut að vaxa að mun í hvert sinn, sem þeirra var minnzt. Pru það orðin, sem Jesús hefir við liann við Sesareu PiIiPPÍ: „Þú ert Pétur, þ. e. klettur, og á þessum kletti Uuin ég byggja söfnuð minn“. Hver, sem kynnir sér sögu Símonar Péturs, hlýtur að 'lsu að undrast þessi ummæli. Fljótt á litið virðist 131111 lítt í ætt við hið trausta hjarg'. Var það ekki Pét- 111 > sem fullyrti að þó allir afneituðu Jesú, myndi lann aldrei gera það, en sver svo og sárt við leggur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.