Kirkjuritið - 01.07.1954, Qupperneq 9

Kirkjuritið - 01.07.1954, Qupperneq 9
BISKUPSVÍGSLAN 295 sjórinn og sólskinið og fjöllin. En að nú væri hagkvæm tíð til bænahalds og þakkargjörðar, þó ekki væri nema stutta stund í Guðs húsi, það sá ég ekki né heyrði. Nei, sannarlega. Hinn mikli her biskupa kirkjunnar hefir átt í stríði. En jafn satt er hitt, að enn er biskup valinn og vígður til starfs og stríðs. Því hefi ég kosið að lýsa hér með þessum fáu orðum, við hvílíkan bakgrunn sú athöfn fer fram, sem nú er að hefjast. Enn er kirkja Krists stríðskirkja. Enn eiga biskupar hennar í stríði við sýnilega og ósýnilega óvini, sýni- lega óvini, áþreifanlega, óþyrmilega. En ekki síður við ósýni- lega óvini, óáþreifanlega, óvini, sem smjúga eins og sandur gegn um greipar manns, breiðast út eins og reykur, sem hvergi verða hendur festar á. Biskupa er þörf eigi síður nú en áður, og hér hjá oss eigi síður en annars staðar. Þess vegna skulum vér skoða þessa athöfn hér í dag á hinum djúpa sögulega bakgrunni og skynja alvöru hans og tign frá því sjónarmiði. Hér er kirkja lands vors sannarlega að vinna eitt sitt mesta hlutverk, að vígja °g biðja heilagan anda að skipa í þetta mikla embætti þann rnann, er hann vilji sannarlega styðja til starfsins. Enginn mannlegur máttur megnar þar annað en taka móti hjálpinni að ofan með bljúgu hjarta og opnum hug. Og enginn mann- legur máttur getur lyft þunga þessa embættis, nema létt sé undir með heitum og innilegum bænum allra þeirra, sem Guð elska og hans málefni á jörðu vorri. Það skulum vér því umfram allt gera nú, bæði véry sem erum í þessu Guðs húsi í dag og þér öll, sem á hlýðið i fjarlægð. Stillum hugi vora til eins átaks og beinum þeim til hans, sem er hirðir og biskup sálna vorra, frelsarans Jesú Krists, hans, sem kom í heiminn til þess, að frelsa synduga menn og vera uiáttugur í hinum veiku. Æfisagan: Æfi Ásmundar Guðmundssonar. Ég, Ásmundur Guðmundsson, er fæddur í Reykholti i Borgarfirði 6. október 1888. Foreldrar mínir voru Guð- fhundur prófastur Helgason frá Birtingaholti og Þóra Ás-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.