Kirkjuritið - 01.12.1954, Page 23

Kirkjuritið - 01.12.1954, Page 23
EVANSTONÞINGIÐ 445 Fundur í Memorial Hatt. Fulltrúar Islands eru í liorninu efst til vinstri. verkum Drottins“ í sköpun heims og sögu mannanna, endur- lausn Jesú Krists og endanlegum sigri Guðs ríkis. Fór þetta fram eftir að dimmt var orðið, svo að hin ótrúlegu litbrigði kastljósanna nutu sín, en jafnframt var lesið úr Ritningunni, sungið og talað. Þenna sama dag var fyrsti fundur haldinn í Memorial Hall og framsöguræður fluttar um meginefni þingsins: Kristur, von heimsins. Kom brátt í ljós, og löngu fyrir þingið, að menn lögðu tvenns konar merkingu í þetta orð eða túlkuðu það á tvennan hátt. Voru tveir framsögumenn. Dr. Schlink frá Heidel- berg túlkaði þá merkingu, sem mest kom fram hjá guðfræðing- um Evrópu: Vonin í Jesú Kristi er bundin við endurkomu hans

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.