Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1961, Page 3

Kirkjuritið - 01.04.1961, Page 3
Páskaliljur Hreinar sem hjarta barnsins, hvítar sem mjöllin vetrar ótroðin efst á tindi, angandi páskaliljur. Hug þær til hæða lyfta, hreinleikans tákn og ímynd upprisu alls, sem lifir. Ilm þær af himni bera. Nýja þær augum opna ómælisveröld dýrðar, sólheima í sálum manna. Sumars er blær í lofti. (Þetta smákvœSi er tekiS úr síSustu kvœSabók dr. Richards Beck: „ViS IjóSulindir". Eins og kunnugt er, er höfundur þess einn af máttarstólpum kirkju sinnar og í hópi þeirra tslendinga, sem bezt og mest hafa játaS ást sína á þjóS og latidi — bæSi í orSi og í verki alla sína œvi.) Við brúna Þorirðu að ganga aleinn yfir brúna? Eða segirðu við Hinn Eina: Nei, nei, — ekki núna. Þorirðu að treysta á trúna eina — eða trúirðu enn á stokka og á steina á álit manna, skoðun, boðorð, bann? Með öðrum orðum: Treystirðu ekki Guði að gera úr þér mann? Ulfur Ragnarsson, lœknir. 10

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.