Kirkjuritið - 01.01.1962, Page 44

Kirkjuritið - 01.01.1962, Page 44
38 KIRKJURITIÐ un op: fornlielgum venjum. Því miður lief ég ekki liaft tæki- færi til þess að kynnast hessum málum öðru vísi en af sögu- sögn þeirra sjálfra. Um sannleiksgildi þeirrar frásagnar verð- ur liver að liafa þá skoðun, er hann telur skynsamlegasta. En hvort sem vér teljum eitthvað of eða van í þeirri frásögn, veröur ekki frarn lijá |ní komist, að flóttamannastraumurinn er eitt hið eftirtektarverðasta fyrirbæri, er um getur í sam- tíðarsögu vorri, og framtíðin ein getur úr því skorið, hverjar afleiðingarnar verða. (Eftirprentun bönnuð). r n Kom þú hér — Kom ]m hér, ó, Kristur i mitt hjurta kœrleikseldinn glæS i minni sál. Lál hann þurrka, brenna sorann svarta syndarinnar ávöxt, hljóm og tál. Kom þú hér, á nýju náöarári nceturþokan dökk er byrgir sýn. LeiS þú mina hönd og jorSa fári, jótum mínum beindu veg til þín. Kom þú hér og kirkju þinni vertu kœrleikssól, er vermi hverja sál, Innstu þrána uppheims sprota snertu aS ég hennar nemi Ijújlingsmál. Guðjón Davíðsson, Fremstuhúsuni, Dýrafirði.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.