Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 53

Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 53
svo margir kristnir menn á Vestur- 'oridum sættu sig við þessa afstöðu Sem eðlilega? Þrátt fyrir lyktir þær, sem ályktunar- t'^agan um trúarofsóknir hlaut, létu n°rskir fulltrúar í Ijós nokkra bjart- sýni eftir Nairobiþingið. Sagt var, að ^lkirkjuráðið væri á réttri braut í af- stöðunni til austurkirknanna, og varð- andi það var einkum vísað til sam- Þykktarinnar um mannréttindi. Með samþykkt þeirri var aðalframkvæmda- stjóranum falið að láta fram fara at- hugun á öllum þeim ríkjum, sem undir- r'tað hafa Helsingforssáttmálann, til Pess að Ijóst verði, hvernig mann- néttindi eru virt í raun. Niðurstaða Pessara athugana skyldi lögð fram á Undi miðstjórnar í ágúst á þessu ári. En margt benair nú þegar til þess, stjórn Alkirkjuráðsins hafi í hyggju aS spiiia fyrirmælum heimsþings- 'ns- Framkvæmdastjórnin í Genf hefur Sem sé tekið málið upp með svo kyn- e9um hætti, að framkvæmd sam- ykktarinnar hlýtur óhjákvæmilega að enda í hreinum skrípaleik. Aðildar- s'rkjurnar hafa fengið tilmæli um að . ara fjórum eftirfarandi meginspurn- '_n9um: Með hverjum hætti hefur Hels- ^n9fors-samþykktin verið tekin til at- ugunar í landi yðar? Eru einhverjar st^r ^efðir í landi yðar, sem eru and- aaðar ,,anda og bókstaf“ yfirlýsing- kir|IPnar? Með hverjum hætti getur Hvað 9ert samþykktina að veruleika? tök ^6ta ^'n a|Þjóðlegu einingarsam- 9ert til stuðnings málinu? að, sem mestu skiptir hér, er, að hw?r aðildarkirkja á að svara einungis bví 'eiðir er varðar eigið land. Af þessu að norska fulltrúanefndin getur t. d. ekki lagt fram skjöl varðandi of- sókriirnar í Sovétsambandinu eða ann- ars staðar. Þegar hafðar eru í huga fyrri umsagnir opinberra, rússneskra kirkjuleiðtoga, ætti að vera mjög Ijóst, hverra svara má vænta úr þeirri átt. Æðsti leiðtaogi rétttrúnaðar kirkjunn- ar, Pimen patriarki sagði fyrir skemmstu í viðtali við Novosti frétta- stofuna: ,,Ég hefi hér með lýst yfir því með eiði og á fulla ábyrgð mína, að ekki þekkist eitt einasta dæmi þess í Sovétríkjunum, að nokkur hafi verið tekinn höndum eða hnepptur í fang- elsi vegna trúarsannfæringar sinnar.“ Það virðist æ Ijósara, þegar um austur-kirkjurnar ræðir, að vandinn sé ekki einungis í Kreml, heldur e. t. v. jafn mikill í Genf. Þetta er ástand, sem er meira en alvarlegt. Rússnesku fulltrúanefndirnar hafa fengið að starfa sem framlengdur armur frá Kreml bæði í stjórnartíð Philips Potters og fyrir- rennara hans, Eugenes Carsons Blak- es, og hafa í krafti aðildar sinnar notað framkvæmdastjórnina til þess að rétt- læta stjórnvöld, sem troða á frumstæð- ustu mannréttindum á ruddalegasta hátt. Fulltrúar rússnesku kirkjunnar hafa af ásettu ráði logið til um ástandið í eigin landi sínu, — og öllum var Ijóst, að þeir lugu. Engu að síður hef- ur verið þagað. Menn hafa kosið að loka eyrum fyrir örvæntingarfullum neyðarópunum að austan. Þar með eru aðildarkirkjurnar komnar í hörmu- lega aðstöðu: Mangað hefur verið með sjálfan sannleikann, og eftir standa mangararnir samsekir um þjáningar, sem dynja á þúsundum saklausra manna á þúsundir ofan. í raun og veru er afstaða norsku 211
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.