Kirkjuritið - 01.09.1976, Side 53

Kirkjuritið - 01.09.1976, Side 53
svo margir kristnir menn á Vestur- 'oridum sættu sig við þessa afstöðu Sem eðlilega? Þrátt fyrir lyktir þær, sem ályktunar- t'^agan um trúarofsóknir hlaut, létu n°rskir fulltrúar í Ijós nokkra bjart- sýni eftir Nairobiþingið. Sagt var, að ^lkirkjuráðið væri á réttri braut í af- stöðunni til austurkirknanna, og varð- andi það var einkum vísað til sam- Þykktarinnar um mannréttindi. Með samþykkt þeirri var aðalframkvæmda- stjóranum falið að láta fram fara at- hugun á öllum þeim ríkjum, sem undir- r'tað hafa Helsingforssáttmálann, til Pess að Ijóst verði, hvernig mann- néttindi eru virt í raun. Niðurstaða Pessara athugana skyldi lögð fram á Undi miðstjórnar í ágúst á þessu ári. En margt benair nú þegar til þess, stjórn Alkirkjuráðsins hafi í hyggju aS spiiia fyrirmælum heimsþings- 'ns- Framkvæmdastjórnin í Genf hefur Sem sé tekið málið upp með svo kyn- e9um hætti, að framkvæmd sam- ykktarinnar hlýtur óhjákvæmilega að enda í hreinum skrípaleik. Aðildar- s'rkjurnar hafa fengið tilmæli um að . ara fjórum eftirfarandi meginspurn- '_n9um: Með hverjum hætti hefur Hels- ^n9fors-samþykktin verið tekin til at- ugunar í landi yðar? Eru einhverjar st^r ^efðir í landi yðar, sem eru and- aaðar ,,anda og bókstaf“ yfirlýsing- kir|IPnar? Með hverjum hætti getur Hvað 9ert samþykktina að veruleika? tök ^6ta ^'n a|Þjóðlegu einingarsam- 9ert til stuðnings málinu? að, sem mestu skiptir hér, er, að hw?r aðildarkirkja á að svara einungis bví 'eiðir er varðar eigið land. Af þessu að norska fulltrúanefndin getur t. d. ekki lagt fram skjöl varðandi of- sókriirnar í Sovétsambandinu eða ann- ars staðar. Þegar hafðar eru í huga fyrri umsagnir opinberra, rússneskra kirkjuleiðtoga, ætti að vera mjög Ijóst, hverra svara má vænta úr þeirri átt. Æðsti leiðtaogi rétttrúnaðar kirkjunn- ar, Pimen patriarki sagði fyrir skemmstu í viðtali við Novosti frétta- stofuna: ,,Ég hefi hér með lýst yfir því með eiði og á fulla ábyrgð mína, að ekki þekkist eitt einasta dæmi þess í Sovétríkjunum, að nokkur hafi verið tekinn höndum eða hnepptur í fang- elsi vegna trúarsannfæringar sinnar.“ Það virðist æ Ijósara, þegar um austur-kirkjurnar ræðir, að vandinn sé ekki einungis í Kreml, heldur e. t. v. jafn mikill í Genf. Þetta er ástand, sem er meira en alvarlegt. Rússnesku fulltrúanefndirnar hafa fengið að starfa sem framlengdur armur frá Kreml bæði í stjórnartíð Philips Potters og fyrir- rennara hans, Eugenes Carsons Blak- es, og hafa í krafti aðildar sinnar notað framkvæmdastjórnina til þess að rétt- læta stjórnvöld, sem troða á frumstæð- ustu mannréttindum á ruddalegasta hátt. Fulltrúar rússnesku kirkjunnar hafa af ásettu ráði logið til um ástandið í eigin landi sínu, — og öllum var Ijóst, að þeir lugu. Engu að síður hef- ur verið þagað. Menn hafa kosið að loka eyrum fyrir örvæntingarfullum neyðarópunum að austan. Þar með eru aðildarkirkjurnar komnar í hörmu- lega aðstöðu: Mangað hefur verið með sjálfan sannleikann, og eftir standa mangararnir samsekir um þjáningar, sem dynja á þúsundum saklausra manna á þúsundir ofan. í raun og veru er afstaða norsku 211

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.