Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 67

Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 67
KRISTJÁN BÚASON, dócent: Líkingamál í Nýja testamentinu Sýnoduserindi flutt í Ríkisútvarpið 1. júlí 1976. ^argt af því, sem okkur er minnis- sfæðast úr Guðspjöllunum, er dæmi- sögur Jesú og líkingar. Þar á meðal 01 á nefna dæmisögurnar (Parabel) um Týnda soninn (Lúk. 15:11—32), Týnda sauðinn (Matt. 18:12—14, Lúk. 15:2— og Miskunnsama Samverjann (Lúk. 10:3o—37), eða líkinguna (Gleichnis) uni Mustarðskornið (Mark. 4:30—32). heyrum við iðulega í daglegu tali V|tnað í myndorð (Bildwort) Jesú eins °9 ,,Ekki þurfa heilbrigðir læknis við, heldur þeir, sem sjúkir eru“ (Matt. 9:12), eða samlíkingu (Vergleich) eins °9 orðin ,,Sjá ég sendi yður eins og lörnb á meðal úlfa“ (Lúk. 10:3), eða ^ingarorðið (Metaphor) um flísina og jálkann í auganu (Matt. 7:3). Flest af þessu myndamáli virðist au9ljóst, en ekki allt. Enda þótt mynd- lrnar eða frásögurnar virðist auðskild- ar út af fyrir sig, þá getur verið erfitt a® finna, við hvað myndinni eða sög- Unni hefur verið líkt, þar sem ekki er T af greint frá því. Af samhenginu ðuðspjöllunum má ráða, hvernig guð- sPjallamennirnir skildu dæmin, en estu máli skiptir, hvernig þau voru upphaflega notuð af Jesú og hvað þau merktu þá. Til þess að fá svar við þessum spurningum þá þurfum við að gera okkur grein fyrir því, hvernig líkingamál almennt er notað svo og hvernig myndirnar eru notaðar í um- hverfi Jesú, þ. e. biblíu hans, Gamla testamentinu, Síðgyðingdómnum og í hinu hellenistísk-gríska umhverfi, en Nýja testamentið er skrifað af grísku- mælandi mönnum. Á tímum Jesú voru í Palestínu samfélög, sem mæltu á hebreska, arameiska og gríska tungu. Víkjum þá fyrst að almennri notkun líkingamáls. Líkingamál er algengt í öllum tungumálum. í daglegu tali okk- ar íslendinga notum við hvers konar líkingamál. Sumt er ónákvæmt og stirðnað í orðatiltækjum eins og til dæmis, þegar menn tala um, að þeim hafi orðið á í messunni, þegar þeim misfórust hendur í ákveðnu verki, eða þegar menn tala um, að einhverju hafi slegið niður í hug þeirra við ákveðnar kringumstæður, undirskilið er þá „eins og eldingu". Annað iíkingamál er iifandi og notað til þess að skýra ákveðið málefni, sem er til umræðu, 225 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.