Kirkjuritið - 01.04.1977, Side 4

Kirkjuritið - 01.04.1977, Side 4
Efni Bls. — o I gáttum. — 4 Mynd: Biskupar á norrænu biskupaþingi í Reykjavik. — 5 Norræna biskupaþingið á Islandi. G. Öl. Ól. skráði. — 12 Dæmisagan um kostnaðinn af að reisa turn. Dr. Helmut Thielicke. — 22 Fyrirgefið mér. Samtalsþáttur. G. Ól. Öl. — 33 Biblían hans Jóns Brandssonar. Jóhannes Sigurðsson. — 37 Sjómannasálmur. Ebenezer Ebenezerson þýddi. — 38 Þökk. Sigurður Gislason frá Kvíslaseli. — 39 Vottar Jehova. Aðvörun. Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup. — 44 Bókafregnir. — 49 Hann helgaði israel lif sitt. Karl Burmester. — 55 Guðfræðiþáttur: Um skipan guðsþjónustu i söfnuðinum 1523. Martin Luther. Höfundur kristindómsins. C. H. Dodd. Heimaguðfræði og innflutt. Sr. Gunnar Kristjánsson. Síra Gunnar Björnsson er prestur í Bolungarvik. Hann vígðist þangað 15. okt. 1972. — Síra Gunnar er ágætur tónlistarmaður, celloleikari og lék með Sinfóníuhljómsveit Islands um tiu ára skeið auk þess sem hann hefir leikið einleik við ýmis tæki- færi. Kirkjuritið er í þakkarskuld við síra Gunnar, því að hann hefir lagt þvi til mikið og gott efni á undanförnum árum. Hann er prýðilega málhagur maður. — Vér biðjum honum og fjölskyldu hans blessunar i starfi og lifi. —

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.