Kirkjuritið - 01.04.1977, Qupperneq 12

Kirkjuritið - 01.04.1977, Qupperneq 12
þjóðkirkjuna. Hélt Juvkam biskup íast á því máli. Hann og Palmqvist biskup frá Sví- þjóð höfðu svo framsögu um ríki og kirkju. Það mál er mikið athugað og rætt í öllum löndunum. Framsögu- menn gerðu grein fyrir stöðu um- ræðna. Neíndir hafa starfað í þessu máli og má segja, að það liggi fyrir, sér í lagi í Svíþjóð, hvernig framtíðar- samband ríkis og kirkju getur orðið og hvernig eðlilegt er að leysa það mál til frambúðar. Þar er að sjálfsögðu um mismunandi leiðir að velja cg ekki almenn samstaða um neina eina. Þá var einnig rætt um lítúrgiuna, helgisiðina. Þar h.aíði Kaare Stöylen Oslóarbiskup framsögu. Umræður þar einkum um, að hve miklu leyti helgisiðirnir sýndu samstöðu kirkn- anna á Norðurlöndum. Mikið endur- skoðunarstarf fer nú fram varðandi helgisiði í öllum löndunum. Virðist því tímabært að athuga, hvort Norður- landakirkjunum beri ekki að hafa mjög náið samstarf í þessu efni. Ný messuíorm eru að sjá dagsins Ijós. Nokkurt samstarf hefur verið haft á þessu sviði, einkum við endurskoð- un á textum. Og þá heíur að sjálí- sögðu verið tekið tillit til þess starís, sem unnið er á þessu sviði á vegum lútersku kirkjunnar í heild og róm- versk-kaþólsku kirkjunnar. Ungur, finnskur biskup; Paavo Kort- ekangas, flutti á fundinum erindi um frelsi mannsins í nútíma þjóðféiagi. Það var mjög athyglisvert erindi, en of efnismikið til þess, að unnt sé að endursegja í stuttu máli. Að síðustu var svo rætt um gagn- kvæman embættisrétt presta á Norð- 10 urlöndum. Virðist nokkuð vaxandi áhugi á því, að norrænir prestar geti haft aðgang að embættum í öðrum Norðurlöndum en þeir eru bornir í og menntaðir. íslendingar hefðu efalaust áhuga á slíku í auknum mæli, en hins vegar er það svo um okkur og Finna, að málið er nokkur hindrun. Meoa! hinna Norðurlandaþjóðanna kostar til- tölulega litla áreynslu að venjast nýrri tungu, en hér gegnir öðru máli. Aðspurður, segir biskup, að þót! ekki hafi verið til þess stofnað, að fréttamenn sætu fundi, þá hafi verið gert ráð íyrir, að þsir hefðu aðgang að þátttakendum eftir viíd og þörfum milli funda. Einn sameiginlegur fund- ur var haldinn með fréttamönnum. Það bar m. a. til nýlundu á biskupa- fundinum í Reykjavík, að kosin var 5 manna nefnd til sameiginlegrar athug- unar á Leuenbergiátningunni cg öðr- um skyldum efnum. Jafníramt skal hún undirbúa næsta biskupafund. Slíkar nefndarkosningar hafa ekki áður tíðk- azt. Þetta var ákaflega ánægjulegur fundur og samfélagið gott, segir bisk- up að lokum. Aðspurður kveðst hann telja, að hér hafi verið saman komið mikið mannaval, svo að vart verði far- ið í manngreinarálit, en honum eru að sjálfsögðu ekki sízt hugstæðir þeir biskupar, er sitja í forsæti í hverri þjóðkirkju Norðurlanda. Danski bisk- upinn, Ole Bertelsen, er situr í Kaup- mannahöfn, er fjörmikill maður og skemmtilegur, segir hann. Sundby erkibiskup í Uppsölum er glæsimenni og mjög góður samstarfsmaður. Kaare Stöylen Oslóarbiskup er afar traustur og geðþekkur maður og mikill íslands-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.