Kirkjuritið - 01.04.1977, Qupperneq 14

Kirkjuritið - 01.04.1977, Qupperneq 14
DR. HELMUT THIELICKE: Dæmisagan um kostnaðinn af að reisa turn Lúk. 14: 25—33 Við vitum varla, hvaðan á okkur stend ■ ur veðrið, þegar við heyrum þessa harðneskjulegu frásögn. Við höfum svo oft heyrt talað um frelsara hinna týndu, lækni þeirra, sem sjúkir eru, kraftaverkamanninn, sálnahirðinn. Okkur finnst oft, að við þekkjum hann svo vel, séum honum svo kunnug. Eða hver kann ekki utanbókar orðin, sem eiga að lýsa honum: kærleikur, góð- vild, miskunnsemi, þolinmæði og hvað það nú heitir allt saman? En svo rek- umst við allt í einu á eitthvert orð eða atvik úr lífi hans, sem kemur svo ó kunnuglega fyrir sjónir, og fellur svo illa að þeirri mynd, sem við höfum gert okkur af honum. Okkur verður hverft við, eins og við höfum aldrei heyrt annað eins. Þannig er ævi Jesú eins og eðalsteinn, sem stafar geislum margra lita. Hún er annarleg, þessi dæmisaga. Venjulega virðist okkur Jesús vera vingjarnlegur og aðlaðandi, maður með kliðmjúka rödd hirðisins, sem kallar á hinn týnda og er seinþreytt- ur að útmála fyrir okkur dýrðina, sem bíður okkar, þegar við komum heim 12 til hans: öryggi, frelsi, friður, nýtt líf. Við erum vön því að hann kalli: „Komið til mín, allir“! En hér kveður við ann- an tón: ,,Ef einhver kemur til mín og hatar ekki föður sinn og móður og allt, sem honum er kært, þá getur hann ekki verið lærisveinn minn. Sá, sem treystir mér, verður að vantreysta öll- um öðrum.“ í stað þess að laða að sér, hrindir hann frá sér, já, varar okkur bókstaflega við sjálfum sér. í stað þess að segja ,,ég gef þér eilíft líf“, segir hann „athugið hvað það kostar ykkur í þessu lífi að vera mínir læri- sveinar." Hann letur í stað þess að hvetja. Og í staðinn fyrir að eggja manninn til þess að gefa upp fyrra líf- erni, blæs hann honum í brjóst ótta við að stíga skrefið stóra. Hvernig fær þetta staðist? Sá, sem hefur verið í fylgd með Jesú um langa hríð, veit að það er djúp og rík merking í þeim tvíveðr- ungi, sem kemur fram í því, hve ná- inn hann er og framandi í senn. Við mennirnir eigum það til að halda upp á ákveðnar hugmyndir og hampa þeim umfram aðrar. Við erum t. d. á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.