Kirkjuritið - 01.04.1977, Síða 37

Kirkjuritið - 01.04.1977, Síða 37
me®al var bæjarfógeti. Hann áleit það ®kki fyrir neðan virðingu sína að sækja fistilegar samkomur, og það hjá leik- manni, enda var hann stöðugur sam- °mugestur og mér ákaflega hjálp- samur, meðan ég starfaði á Siglufirði. Samkomunni hagaði ég eins og venja e<" um slíkar samkomur. Tryggvi Kristinsson lék á orgelið, en söngkór kirkjunnar aðstoðaði við sönginn. SungiS var úr sálmabókinni. eru margvíslegar og stundum einkennilegar tilfinningar, sem gera vart við sig, þegar maður stendur rammi fyrir áheyrendum á stað, þar eem maður er algjörlega ókunnur og Þekkir ekki nokkurt andlit. En það var lett að tala 0g vel hlustað. Það var samt sérstaklega einn samkomugestur, sem va^i athygli mína. Hann var mað- ur hár vexti og þrekinn, en samsvar- a i sér samt vel, með hátt og nokkuð Velft enni, mikið skegg á efri vör, nokkuð loðnar augabrúnir, stór og aU9u’ har'ð farið að grána, alvar- egur, en þó endurspeglaðist innri 9 eði í augum hans og ásjónu. Ég varð e®s var, að eftir því sem á ræðuna ei > myndaðist á milli okkar andlegt samband. Ég hafði því hugsað mér að na fali af þessum manni, að samkom- nr>i lokinni. En það mistókst. Hann varf mér, áður en ég vissi af. . etta ar|dlit fór ekki úr huga mér a v'kuna, en aldrei varð það á leið mrii. Ég þráði mjög að fá að líta það Ur og beið með óþreyju næsta Unnudags, ef vera kynni, að ég sæi a á samkomunni um kvöldið. Von J brast he|dur ekki. Kirkjan var aftur setm> °g sá, sem átti þetta andlit, affur á sama stað. Það gladdi mig mikillega. Það var eitthvert öryggi við að sjá hann þarna. Hann var eins og klettur í hafinu, sem ekki haggast, þótt öldurnar hamist og gnauði. Það var þægilegt að láta augun hvíla á þessu andliti. Nú varð mér að ósk minni. Eftir samkomuna náði ég í manninn. Hann beið mín fyrir utan kirkjuna, þegar ég kom út. Hann kvaðst heita Jón Brands- son og vera búsettur á Siglufirði. Hann bað mig um að heimsækja sig og konu sína, þegar ég gæti komið því við. Þetta heimboð hans var mér mjög kærkomið. Ég lét ekki líða á löngu, þar til ég heimsótti Jón og Kristínu. Þau fögn- uðu mér eins og ég væri sonur þeirra. Jón sagði mér nú ýmislegt úr ævi sinni. Hann hafði stundað sjó frá barn- æsku, fyrst á árabátum, og um langt skeið verið formaður, en stýrði vél- bátum, eftir að þeir komu til sögu. Nú var hann hniginn að aldri og heilsan farin að bila, en gat þó stundað létta vinnu í landi. Þegar hann settist að á Siglufirði, var þar engin bátabryggja. Hann varð fyrstur til að koma sér upp bryggju. „Aldrei lagði ég úr vör án þess að gjöra bæn mína með hásetum mínum áður“, sagði Jón. „Þessu ætlaði ég að halda áfram, eftir að vélbátarnir komu til sögu, en því miður varð ég að leggja það niður. Það þótti ekki til- hlýðilegt, eftir að öld hraðans hófst. — Nei, nú þurfa menn svo lítið á Guði að halda. Þetta sagði hann með hryggð í hjarta. Nú barst talið að kristindóminum og Biblíunni. Þá Ijómaði andlit Jóns. Hon- 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.