Kirkjuritið - 01.04.1977, Page 40

Kirkjuritið - 01.04.1977, Page 40
Þökk Ó, Drottinn dyrðarinnar. Ó, Drottinn tignarhár. Þú græðir grös á sandi. Þú græðir hjartasár. Þér lýtur allt sem lifir. Þér lýtur jörðin græn. Ó, Ijóssins Ijúfi faðir við leitum þín í bæn. Þú gefur geisla bjarta. Þú gefur Ijós og yl. Þú gefur ástarunað og allt sem bezt er til. Þú gefur gleði og drauma. Þú gefur trú og von. Þú gefur öllum gjafir. — Þú gafst þinn eigin son. Við þökkum þér af hjarta. Við þökkum veitta náð. í Ijúfar líknarhendur við leggjum allt vort ráð. ( bljúgri sorg við biðjum er blæða hjartasár. — Ó drottinn dýrðarinnar. Ó, drottinn tignarhár. Sigurður Gíslason frá Kvislaseli. 38

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.