Kirkjuritið - 01.04.1977, Side 40

Kirkjuritið - 01.04.1977, Side 40
Þökk Ó, Drottinn dyrðarinnar. Ó, Drottinn tignarhár. Þú græðir grös á sandi. Þú græðir hjartasár. Þér lýtur allt sem lifir. Þér lýtur jörðin græn. Ó, Ijóssins Ijúfi faðir við leitum þín í bæn. Þú gefur geisla bjarta. Þú gefur Ijós og yl. Þú gefur ástarunað og allt sem bezt er til. Þú gefur gleði og drauma. Þú gefur trú og von. Þú gefur öllum gjafir. — Þú gafst þinn eigin son. Við þökkum þér af hjarta. Við þökkum veitta náð. í Ijúfar líknarhendur við leggjum allt vort ráð. ( bljúgri sorg við biðjum er blæða hjartasár. — Ó drottinn dýrðarinnar. Ó, drottinn tignarhár. Sigurður Gíslason frá Kvislaseli. 38

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.