Kirkjuritið - 01.04.1977, Page 41

Kirkjuritið - 01.04.1977, Page 41
SIGURBJÖRN EINARSSON, biskup: Dr. Vottar Jehova flðvörun h6Lhaía IJm allmör9 ár veriö e ferð ^oðberar nýrrar trúar. Þeir nefna sig . °[ía Jehóva. Flestir áróðursmenn ®,rra hafa verið útlendir, en nokkrir sendingar hafa ánetjast þeim. Víða e Ur þeim tekizt að koma bókum 'num °9 fitlingum inn á fólk. Nú virð- s Þeir vera að efla trúboð sitt, og Par eð almenningur er lítt fróður um enr|ingar þeirra, verða sögð hér nokk- ur deiH á þeim. fl kkS Skal Þegar tekið fram’ að trú' ur Þessi getur tæplega talizt B'hi'nn, Þðtt flann t*eri mjög fyrir sig b . luna °9 nafn Krists. Hugmyndir lrra unn Krist eru aðrar en Nýja aStamentið flytur og kristnir menn íl ‘ 9 túlkun þeirra á Biblíunni er [ s um efnum fjarstæða frá kristnu sJ°narmiði. Höfundur T_ Unður Þessarar trúar hét Charleí B_ne Russel'- Hann fæddist 1852 litia aríkJum Norður-Ameríku, hlau1 sy<U|rnenntUn ' uPPvexti, gerðist kaup maður, varð ungur fyrir áhrifurr af biblíuskýringum Aðventista og spá- dómum þeirra um heimsendi. Gekk hann í flokk þeirra og fylgdi þeim um skeið. Russell varð gagntekinn af þeirri hugmynd að unnt væri að finna, hve- nær endurkoma Krists myndi verða. Höfðu sértrúarmenn þótzt geta reikn- að út eftir Biblíunni, að Kristur ætti að koma árið 1874. Þegar það brást, fóru sumir þeirra að halda því fram, að hann hefði í raun og veru komið þetta ár, en ekki á sýnilegan hátt. Russell sannfærðist um þetta og taldi sig geta sannað það með ýmsum töl- um í Biblíunni. Allar þær ,,sannanir“ eru alger heilaspuni. Nú þóttist Russell hafa fengið köll- un til þess að flytja mikinn sannleika. Boðaði hann ýmsa presta á fund og lagði skoðanir sínar fyrir þá. Þeir fundu lítinn kristinn keim að hugar- burðum hans. Upp frá því var Russell mjög svæsinn hatursmaður allra krist- inna kirkna, og hefur það fylgt flokki hans síðan. Vottar Jehóva segja, að Jehóva (svo nefna þeir guð sinn) hafi hafnað kirkjunni árið 1877, þegar þessi fundur var, en jafnframt hafi Jehóva 39

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.