Kirkjuritið - 01.04.1977, Qupperneq 44

Kirkjuritið - 01.04.1977, Qupperneq 44
það er suðaustur af Karmelfjalli í Gyðingalandi. Þar unnu ísraelsmenn einu sinni mikinn sigur (Dómarabók, 4. og 5. kap.), er varð frægur í sögu þeirra. í Opinberun Jóhannesar (16, 16) er þessi staður nefndur, en þar er þetta nafn ekkert annað en ein af mörgum táknrænum vísbendingum um þann gleðiboðskap, sem bókin flytur öll, að þrátt fyrir allt sé kærleikans mikli Guð sigurvegarinn í öllum svipt- ingum sögunnar og alger sigur hans yfir öllu verði opinber um síðir. En þann dag eða stund veit enginn, sagði Jesús, þegar hann var spurður um hinn efsta dag, hvorki englarnir né sjálfur hann, aðeins faðirinn einn Vottar Jehóva telja hins vegar, að „orrustan við Harmageddon“ sé blóð- ug úrslitastyrjöld, sem háð verði milli Jehóva og óvina hans innan skamms. Kristur kallast ,,hinn konunglegi böð- u11 Jehóva". Hann tortímir öllum, sem ekki fylla flokk ,,vottanna“, stjórn- málamönnum fyrst og prestum, því að kirkjur og ríkisvald eru sérstök verk- færi djöfulsins. En aðrir ,,vantrúaðir“ verða og deyddir í þessari blóðugu viðureign. Síðan rennur „þúsundára- ríkið“ upp með jarðneskri og líkam- legri fullsæld handa þeim, sem fest hafa trúnað á kenningar ,,vottanna“ og verða því hólpnir. Ekki kristindómur Sú mynd af Kristi, sem birtist í ritum þessa flokks, er næsta annarleg í augum kristinna manna. Hinn himneski böðull, sem á að koma hefndum Jehóva fram við óvini hans, á lítið skylt við þann Krist, sem kirkjan boðar. Og aðrar kenningar þessa flokks um frelsarann eru í fullri mótsögn við Nýja testamentið og játningu kristinn- ar kirkju. Nægir að benda á þessi atriði: 1) Vottar Jehóva segja, að Jesús Kristur sé ekki eilífur sonur Guðs, heldur hafi Guð skapað hann fyrst- an af öllu. Hér afneita þeir þeirri kenningu, sem er hornsteinn krist- innar trúar allt frá dögum postul- anna og til þessa dags. 2) Einnig halda þeir því fram, að Kristur og erkiengi11inn Mikael séu sama persóna. 3) Þá segja þeir og, að Jesús hafi ekki orðið Messías fyrri en við skírnina og að hann hafi ekki risið líkamlega upp frá dauðum. 4) Gagnstætt vitnisburði Nýja testa- mentisins segja þeir, að Jesús Kristur hafi ekki verið hafinn til síns himneska hásætis, þegar hann hafði íullnað hjálpræðisverkið hér á jörð, heldur hafi það verið látið dragast — til ársins 1914. 5) Þeir afneita kenningunni um heil- aga þrenningu. 6) Þeir halda ekki jól. 7) Þeir segja, að mannssálin sé ekki ódauðleg. Vísað á bug Þetta, sem hér hefur verið bent á, er nóg til þess að sýna, að hver sá, er vill einhvers virða sína kristnu trú, getur með góðri samvizku og um- svifalítið vísað boðberum þessarar hreyfingar á bug. Þeir eru að jafnaði mjög ágengir. Meðal þeirra eru sjálf- 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.