Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 46
Bókafregnir Himinn í augum Það er fagnaðarefni og þakkarvert, að Hallgrímsdeild Prestafélags íslands hefur nú gefið út postillu með predik- unum síra Þorsteins Briem. Bókin kom raunar út árið 1975, og er ekki skamm- laust, hversu lengi hefur hjá liðið að geta hennar í Kirkjuriti. En orsakir eru samar og áður. Þeir, sem til hefur verið leitað, hafa vikizt undan því að láta í té umsögn sína. Það má einnig heita vorkunnarmál, þótt menn kjósi fremur að skrifa fyrir dagblöð og hljóta umb- un fyrir. Það er ætíð talsvert verk að skrifa um bók. Svo gamlar eru predikanir síra Þor- steins orðnar, að það er efalaust fífl- dirfska af miklu yngra manni að ætla sér að rita um þær. Þó verður svo að vera, og helzt er það til málsbóta, að síra Þorstein sá ég nokkrum sinnum í æsku og heyrði hann predika einu sinni eða tvisvar. Einkum er mér minn- isstætt, er ég heyrði hann predika á Akranesi, þegar þar var haldið kristi- legt mót. Er mér raunar miklu gleggra í minni fas hans allt og framsögn held- ur en efni predikunarinnar, en því kynni æska mín að hafa valdið. Allur var hann hinn öldurmannlegasti, hvítur á hár og skegg, ef skegg var nokkurt þá, en dökkur á brún. Hann studdi báðum höndum á stólsbríkina, var Kirkjuræður eftir síra Þorstein Briem fremur álútur og þeim mun rneir, sem ákefðin varð meiri. Röddin var ekki styrk eða hljómmikil og hefur senni- lega aldrei verið, fremur björt oQ framburður afar skýr, þótt mælskan væri mikil og oft væri borið ótt á- Sannfæring og kraftur fylgdu. Sé ég enn og heyri, hversu hann laut fram og niður, lækkaði röddina og bar sem óðast á, svo að nærri varð sem í hálf' um hljóðum, þegar mestur þungi fylgdi orðunum. Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup. sem ritar formála að postillunni, segir þar: ,,Það var einmælt, að hann vaeri sá prestur sinna daga hérlendis, sem einna mest kvæði að. Bar þó frá um það álit, sem hann hafði á sér sem prédikari. Þar þóttu fæstir komast jafn- fætis honum og enginn frarnar." Og enn fremur, nokkru síðar: ,,Síra Þor- steinn gerði sér ekki sjálfur grein fyrir því, hve sterkur hann var i flutningi. En það vissi hann, að glóðin hið innra á þeirri stundu, sem talað var, gaf tung- unni máttinn. Leyndarmál hins rómaða flutnings var ekki annað en það, að alhugur fylgdi máli.“ Fleira þarf vart um það að segja- Að öðru leyti var ég miklu kunnari síra Þorsteini af spurn en raun. Oft heyrð' ist rætt um, að hann hefði verið nokk' 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.