Kirkjuritið - 01.04.1977, Page 70

Kirkjuritið - 01.04.1977, Page 70
SR. GUNNAR KRISTJÁNSSON: Heimaguðfræði og innflutt 1. Ný viðhorf Heimsráð kirkna stendur frammi fyrir margvíslegum breytingum í guðfræði- legri mótun starfs síns um þessar mundir. Breytingum þessum fylgir líf- leg umræða og jafnvel deilur. Ekki er samt deilt um trúfræðileg kenningar- atriði svo sem gjarnan hefur verið í kirkjunni og einnig innan Heimsráðs- ins. Á þeim hlutum hefur orðið róttæk breyting. Ekki er þar með sagt, að trúfræðilegar deilur séu úr sögunni, nær sanni væri að segja, að þær hefðu breytt um svip og innihald fyrir til- verknað fjölbreytilegra samverkandi bátta. Á síðastliðnum árum hafa komi® fram ný viðhorf guðfræðinga hins svO' nefnda þriðja heims (Afríku, Asíu oð S.-Ameríku), sem hafa gert það a® verkum, að innan Ráðsins heyrast fleiri sterkar raddir en nokkru sint" fyrr. Hin evró-ameríska guðfræði e{ ekki lengur hin allsráðandi og mótand' guðfræði, heldur hafa guðfræðistefn^ þriðja heimsins rutt sér í ríkum mæ11 til rúms á þessum vettvangi. Þetta breytta ástand má rekja til hinna mik|lJ sjálfstæðisvakninga í þriðja heimino111 á síðastliðnum árum. Við þær þjóðirnar ekki aðeins vaknað til v'* 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.