Syrpa - 01.10.1919, Síða 69

Syrpa - 01.10.1919, Síða 69
S Y R P A 135 eftir, og eigi heldur á öðru sumri. Eg verS að játa þaS, aS þau voru liSin mér úr minni. Einu sinni, þegar eg var heima, frétti eg eft- ir. hvernig þeim búnaSist. ,,Þau hafa orSiS aS steypa sér í skuld- ir“, sagSi pabbi, ,,og Anna hefir veriS heilsulítil", sagði mamma. ÞaS voru liðin nokkur ár. Eg var orSinn stúdent, dvaldi uppi í sveit aS sumrinu til og reikaSi fram og aftur í grendinni meS byssuna mína og hundinn minn. DimmviSrisdag einn í október- mánuSi gekk eg fram og aftur um skóginn, og varS þar fyrir mér götuslóSi, er eg þóttist kann- ast viS. Suddarigning var á. Hundurinn minn trítlaSi í mak- indum sínum á undan mér. Alt í einu tók liann aS urra og loks aS geyja hátt. Á undan okkur heyrSist hófadynur, og von bráS- ar kom eg auga á hestinn, er hann kom fyrir bugSu á götunni. Honum var beitt fyrir tvo bjálka, þannig aS annar endi þeirra dróst eftir götunni. Yfir bjálk- ana þvera var reyrS líkkista. Á eftir þrammaói Vilbjálmur álíka og arSmaSurinn aS baki aröinum. Hann átti fult í fangi meS aS halda byrðinni í jafnvægi. Hann var sái-þreytulegur aS útlíti. Kinnarnar voru fölar og augun döpur. Hann bar ekki kennsl á mig, fyrri en eg sagSi honum nafn mitt. ,,En hvaS ertu meS í kistunni þeirri arna?“ ,,LíkiS konunnar minnar", svaraSi hann. ,,Er hún dáin ?“ ,,Já, hún er dáin“. Eftir stutta samræSu voru mér orSin ljós örlag þeirra ; voru þaS þau hin sömu, sem allir höfSu spáS þeim. Frostharka, skuldir, ómegS, konan veik af ofreynslu og nxí loks dauSinn. Nú var þaS eitt eftir aS koma henni í gröfina, en vegurinn var svo hræSilega slæmur. ÞaS var tvísýnt, hvort. kistan mundi halda til kirl.ju- garSsins. Hann reif í taumana, því hesturinn seildist út yfir götu- bakkann til aS leita aS grastó undir lauffallsbreiSunni. „Rr- rrr . . , !“ Hesturinn girntist að seója hungur sitt, hann var grindhor- aSur og engu betur á sig kominn en eigandinn. Vilhjálmur kvaddi mig án þess aó hafa augun af kistunni, og hélt leiSar sinnar. Bjálkaend- arnir ristu tvær jafnhliSa rákir í jarSveginn. Eg he'lt í gagnstæSa átt og kom aS dýi nokkru. HafSi þar veriS byrjaS aS grafa skurb til fráveit- ingar, en hætt í miSju kafi. Götu- slóSinn, sem eg kannaSist viS frá brúSkaupsdeginum, leiddi til hússins. Fyrir utan garS baulaSi mögur belja, og í húsagarSinum, er stóS opinn, hrein svín eitt. í miSjum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.