Syrpa - 01.10.1919, Side 69

Syrpa - 01.10.1919, Side 69
S Y R P A 135 eftir, og eigi heldur á öðru sumri. Eg verS að játa þaS, aS þau voru liSin mér úr minni. Einu sinni, þegar eg var heima, frétti eg eft- ir. hvernig þeim búnaSist. ,,Þau hafa orSiS aS steypa sér í skuld- ir“, sagSi pabbi, ,,og Anna hefir veriS heilsulítil", sagði mamma. ÞaS voru liðin nokkur ár. Eg var orSinn stúdent, dvaldi uppi í sveit aS sumrinu til og reikaSi fram og aftur í grendinni meS byssuna mína og hundinn minn. DimmviSrisdag einn í október- mánuSi gekk eg fram og aftur um skóginn, og varS þar fyrir mér götuslóSi, er eg þóttist kann- ast viS. Suddarigning var á. Hundurinn minn trítlaSi í mak- indum sínum á undan mér. Alt í einu tók liann aS urra og loks aS geyja hátt. Á undan okkur heyrSist hófadynur, og von bráS- ar kom eg auga á hestinn, er hann kom fyrir bugSu á götunni. Honum var beitt fyrir tvo bjálka, þannig aS annar endi þeirra dróst eftir götunni. Yfir bjálk- ana þvera var reyrS líkkista. Á eftir þrammaói Vilbjálmur álíka og arSmaSurinn aS baki aröinum. Hann átti fult í fangi meS aS halda byrðinni í jafnvægi. Hann var sái-þreytulegur aS útlíti. Kinnarnar voru fölar og augun döpur. Hann bar ekki kennsl á mig, fyrri en eg sagSi honum nafn mitt. ,,En hvaS ertu meS í kistunni þeirri arna?“ ,,LíkiS konunnar minnar", svaraSi hann. ,,Er hún dáin ?“ ,,Já, hún er dáin“. Eftir stutta samræSu voru mér orSin ljós örlag þeirra ; voru þaS þau hin sömu, sem allir höfSu spáS þeim. Frostharka, skuldir, ómegS, konan veik af ofreynslu og nxí loks dauSinn. Nú var þaS eitt eftir aS koma henni í gröfina, en vegurinn var svo hræSilega slæmur. ÞaS var tvísýnt, hvort. kistan mundi halda til kirl.ju- garSsins. Hann reif í taumana, því hesturinn seildist út yfir götu- bakkann til aS leita aS grastó undir lauffallsbreiSunni. „Rr- rrr . . , !“ Hesturinn girntist að seója hungur sitt, hann var grindhor- aSur og engu betur á sig kominn en eigandinn. Vilhjálmur kvaddi mig án þess aó hafa augun af kistunni, og hélt leiSar sinnar. Bjálkaend- arnir ristu tvær jafnhliSa rákir í jarSveginn. Eg he'lt í gagnstæSa átt og kom aS dýi nokkru. HafSi þar veriS byrjaS aS grafa skurb til fráveit- ingar, en hætt í miSju kafi. Götu- slóSinn, sem eg kannaSist viS frá brúSkaupsdeginum, leiddi til hússins. Fyrir utan garS baulaSi mögur belja, og í húsagarSinum, er stóS opinn, hrein svín eitt. í miSjum

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.