Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Qupperneq 7

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Qupperneq 7
Pjetur Simple. Eftir kapteín Marryat. Fjórði kafli. Sjóorusta. »SkeIIinaðran« hertekur fjögur skip. Næst áttum við að vera á vakki meðfram Guyana-ströndinni og í Mexíkóflóanum. Par flæktumst við aítur og fram í þrjá mánuði og hittum engm skip önnur en Vestur-India- för, er voru á leið til Demerara, Berbiku eða Surinam. Stöku sinnum hófum við eltingaleik við eitt og eitt víkingaskip, en hjer 'nöfðum við ekki roð við þeim, við drógumst aftur úr, því, að vindur var hjer altof litill fyrir okkar stóra skip. Víð gerðum þó talsvert gagn með því, að verja kaup'öiin fyrir árásum hinna rán- gjö.rnu frakknesku víkinga, enda sendu kaup- rnenn þeir, er þarna höfðu mestra hagsmuna að gæta, þakkarávarp til O’Brians fyrir drengi- lega vernd verslunarskipanna, fylgdi því vand- aður silfurborðbúnaður. Er við höfðum siglt í tvo daga ál?iðis til Barbados og höíðum landsýn til Trinidadeyjarinnar, eygðum við s?x skip út við sjóndeildarhringinn á hljeborða. Sáum við skjóít, að þetta voru þrjár skonnort- ur og þrjú stærri' skip. Komumst við að því við nánari athugun, að þetta hlutu að vera þrjú víkingask'p með þrjú Vestur-Indíakaupför, er þeir hefðu hertekið. Enda reyndist þetla rjett. Við drógum upp hverja pjötlu, og stefndum í veg fyrir skipin. Víkingarnir gerðu slíkt hið sama fyrst í slað, en, er þeir höfðu sjeð, hve hraðskreitt skip okkar var, en þótti hinsvegar súrt í brotið, að missa af herfanginu, afijeðu þeir, að leggja til orustu við okkur. Kaup- förin voru látin snúa upp í vindinn, en vík:ngask:pin biðu okkar og bjuggust nú hvorirtveggja til orustu. Trumburnar voru slegnar hjá okkur, var það orustumerki, og þegar alt var tjlbúið kallaði O’Brian alla sam- an á skutþiljur og hjelt yfir þeim þessa ræðu: • Þarna sjáið þið nú, piltar, þrjú víkingaskip, og einnig sjáið þið þarna þrjú kaupför, er þeir hafa hertekið. Hvað snertir víkingaskipín, þá er þar mátulegt viðfangsefni handa ykkur, það er margsannað, að einn Englendingur þarf ekki að óttast þrjá Frakka, hann leikur sjer að því, að láta þá bíta í svörðinn. Nú verðum við að dusta til þéssa víkinga og vinna Ieikinn, þar við liggur sæmd okkar og æra, og kaupförunum verðum við að ná ábat- ans vegna, því að jeg býst við, að þ;ð þyk:st ekki hafa ofmikið af aurunum samt, þegar heim kemur. Þið hafið þá þarna að fást við s°x skútur, og þær verðið þið að sigra, og nú er best að fá sjer að borða, áður en byrjað er». Pessi ræða fjell sjómönnunum vel í geð,. og þeir gengu aftur til fallbyssna sinna. »Skipið þeim hásetum, er haga skulu seglum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.