Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Síða 20

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Síða 20
14 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. skipinu mjög ofviða, svo að við urðum að við- hann vakti hásetana. Jeg var á svipstundu hafa ítrustu varkárni, ef við áttum ekki að koll-^ kominn út á þiljur. sigla okkur. Okkur var skipað á vakk við "íj »Hvað er að Swinburne?« spurði jeg. Trinidadeyju og er við höfðum hafst þar við Jj| »Uss-uss!« hvíslaði hann. »Heyrið þjer ekki í þrjár vikur, hafði jeg þegar hramsað þrjú til þeirra?* ensk kaupför frá Frökkum, er þeir höfðu her- ‘J| »Jú,« svaraði jeg. »Jeg heyri áraglam.* tekið. Var jeg þá orðinn í mannahraki, svo J »Einmitt,< svaraði hann. »F*að eru vafalaust að jeg neydd'st til að snúa heim til Barbadoes. spánsku hundarnir, sem við hleyptum á Iand. Jeg hafði orðið að Iáta iíu menn í hin herteknu Nú hafa þeir fengið liðsstyrk og ætla að koma skip, svo að jeg var í mestu vandræðum, sjer- okkur að óvörum og ráðast á okkur. Reir vita staklega óttaðist jeg fanga þá, er jeg hafði að við erum ekkki margir til varnar.« meðferðis, og sem voru helmingi fleiri en *|j Pað var mjer eina bótin, að jeg hafði svona skipshöfnin. Bæði foringjaefnin hafði jeg orðið að láta fara yfir í hin herteknu skip; jeg ráð- færði mig nú við Swinbnrne um það, hvað gera skyldi. Ráðlagði hann, að við skyldum sigla upp- undir ströndina og hleypa föngunum í land. því að við hefðum nóg að gera með að hag- ræða seglum, þó að við þyrftum ekki líka að gæta fanganna. Jeg fjelst á þetta og hjelt upp undir strönd- ina og sendi fangana í Iand á tveim af bátum skipsins. En þegar fangarnir voru komnir í land, kom blíðalogn, svo við urðum að dúsa þarna, þar sem við vorum komnir og bíða byrjar. jeg var guðsfeginn að losna við fang- ana, sem flestir voru Spánverjar og svakalegir i meiralagi, svo af þeim mátti búast við öllu hinu versta. Peir voru 22 talsins. Við sáum þá lenda og hverfa inn á milli klettanna við ströndina. Alt af hjelst lognið og við kom- umst hvergi allan daginn. Pegar myrkrið datt á, gaf jeg Swinburne ýmsar fyrirskipanir, því hann stýrði fyrstu næturvökunni, og gekk svo til rekkju. Litlu síðar var jeg stein sofnaður og dreymdi að jeg sæti með Celeste undir kastaníutrjánum heima í Eagle Park. Alt í einu hrökk jeg upp við að einhver tók í axlirnar á mjer. »Hvað er að, — er það Swinburne?« »jújú — þjer verðiö að klæða yðurí snatri, h?r’ra Simple. Við eigum laglegt handarvik óunnið.« Er Swinburne hafði þetta mælt, gekk hann út úr farbúðinni og jeg heyrði að trúan og aðgætinn mann á verði, eins og Swinburne var. Einhver annar hefði ef til vill sofnað á verðinum og þorpararnir hefðu þá haglega getað náð skonnortunni á vald sitt fyrirstöðulaust. Jeg áminti nú hásetana um að duga nú hraustlega, því að líf okkar lægi við, því fengju Spánverjarnir yfirhöndina, mundu þeir miskunnarlaust myrða hvert einasta mannsbarn. Við höfðum 20 kúlubyssur og jafnmargar skammbyssur og hlóðum þær. »Pað er ofurlítið gráð á sjónum,« sagði Swinburne. »M'kið skyldi jeg hlæja, ef við fengjum nú dálitla golu. En við verðum varla svo hepnir. Eigum við að láta þá vita að vtð sjeum við öllu búnir?« »Látið hvern mann taka tvær kúlubyssur,« svarað jeg. »Pegar fyrri báturinn kemur hæfi- lega nálægt, verðið þið að vera tilbúnir, miða vel og láta skotin dynja á bátinn. Og þegar hinn kemur, taka þeir hinar byssurnar og fara eins að. Pað verður að líkinduin ekki tími til að hlaða á ný, svo við verðum að sigra þá, sem eftir verða með sverðunum og skammbyssunum.« Nú nálguðust bátarnir alveg troðnir af mönn- um. Við bærðum ekki á okkur, svo að þeir álitu augsýnilega að við mundum ekki ugga að okkur. Til allrar hamingju var annar bát- urinn dálítð á undan og þegar hann var á að giska 6 — 7 faðma frá skipinu, skípaði jeg: »Skjótið!« Menn okkar hleyptu af öllum byssunum og hrópuðu húrra. Skotin höfðu hitt, því að margir ræðararnir ultu út af þóftun-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.