Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Side 40
34
NÝJAR KVÖLDVÖKUR.
kærar, því að hann hugsaði um það eitt, að
húsbóndanum liði sem best. Regar hann hafði
komið öliu fyrir mælti hann í virðingarróm:
>Rað er maður í næsta svefnvagni, sem hefir
spurt eftir yður. Hann langar til að fá að
tala við yður, ef þjer hafið eigi öðrum störfum
að sinna.<
»Hver er það?»
»Hjerna er nafnspjaldið hans.c
Hr. Rockervelt leit á spjaldið: John Steele,
forstjóri Burdocks-járnbrautarfjelagsins. Pað var
skrítið. Rví uæst sagði hann: »Kallið á hr.
Steele, Pjetur.*
Auðmaðurinn stóð ekki upp, þegar Steele
kom inn og hneigði sig fyrir honum, en benti
á stól, sem Steele þó eigi settist í. Hann
þekti Rockervelt óðar eftir myndum, sem hann
hafði sjeð af honum.
»Jeg vona, að þjer hafið sofið vel, hr. Rock-
ervelt,« hóf hann máls.
»Og jeg vona einnig, að yður hafi geðjast
að brautinni.*
Rockervelt hniklaði brýrnar og horfði undr-
unaraugum á hinn kurteisa spyrjanda.
»Pað er ekkeit út á brautina að setja, fyrst
þjer eruð svo kurteis að spyrja eftir því.«
»Mjer þykir vænt um að heyra yður segja
þetta,« hrópaði Steele hrifinn. — Rockervelt
fór að renna grun í, að geggjaður maður væri
kominn inn í vagninn, og hann fór að litast
um eftir Pjetri, en hann var hvergi sýnilegur.
»Hvers vegna þykir yður svo vænt um, að
heyra mig hrósa minni eigin járnbraut?« spurði
hann í róm, sem ekki kom upp um órósemi
hans.
• Sannast að segja, hr. Rockervelt, þá langaði
mig til að tala einslega við yður í nokkrar
mínútur, en eins og þjer vitið, þá er ekkert
auðhlaupið að því. Pjer eruð ekki á yðar
braut, heldur á Burdock-brautinni, og nú nálg-
umst vio Portandit óðfluga. Jeg tók mjer það
Bessaleyfi í gærkveldi, að tengja vagni yðar
í þessa lest, í stað yðar eigin nr. 3.«
Rockervelt horfði felmstfullur út um glugg-
ana beggja megin. Pví næst leit hann á mann-
inn fyrir framan sig, sótrauður af reiði.
»Svo að þjer tókuð yður það Bessaleyfi.
Jæja, herra minn! Pað eitt vil jeg segja yður,
að þess skal yður sáran iðra.«
»Mjer þykir mjög leitt, að heyra yður segja
þetta, hr. Rockervelt,« svaraði Steele auðmjúkur.
»Slík frjeka keyrir úr hófi. Pjer hafið eyði-
lagt áform mín. í Tobasco voru þrír menn,
sem jeg þurfti að tala við fyrir hádegi, áður
en fundurinn hefst.«
»Jeg veit það. Jeg Ijet síma til þeirra, að
fara með miðnæturlestinni og hitta yður í Por-
tandit. Peir bíða þar komu yðar.«
»Nú! Svo að þjer hafið einnig sjeð um
það,« stundi Rockervelt upp og hnje aftur á
bak í stólinn.
»Pjer munuð sjá það og finna, hr. Rocker-
velt, að það mundi hafa verið sjerlega óþægi-
Ieg ráðstefna, er þjer hefðuð haldið á hinni
steinóttu, ósljettu braut — Tobasco Porlandit,
og það hefði orðið ömurleg morgunferð. Pjer
eruð svo mikill járnbrautarmaður, að þjer hafið
ímigust á að ferðast á daginn.«
»Pað skiftir rninstu máli, en af tilviljun hafið
þjer rjett fyrir yður.«
»Jeg hefi vagn, sem bíður eftir yður, hr.
Rockervelt. . Pjer getið því ekið beina leið heim
á gistihús yðar, haldið ráðstefnuna í herbergi
yðar, og íarið á fundinn, þegar yður þóknast.«
»Hafið þjer eigi einnig sjeð um ferð mína
aftur til New-York, hr. Steele. Með hvaða
braut ætlið þjer að senda mig heim?«
»Jeg vona, að þjer komist heilu og höldnu
til New-York, á hvaða braut svo sem þjer farið.«
»Pakka yður fyrir. Hvað hafið þjer lengi
verið forstjóri þessarar brautar?«
»Hje um bil tvö ár.«
»Hvar lærðuð þjer?«
»í stærsta járnbrautarskóla heimsins —
Rockervelt.*
Dauft bros ljek um varir Rockervelt — í
fyrsta sinn, meðan samræðan hafði staðið.
»Jeg skoða lof þetta sem fallegt endurgjald