Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Síða 52

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Síða 52
46 NÝJAR KV LDVÖKUR. ♦ Verið óhræddir, Carruthers. Mjer er gleði að því að staðfesta slöðuveitingu yðar. Viljið þjer gera svo vel að ganga inn í skrifstofu hr. Blairs, og biðja hann um að koma hingað.« sRað gerið þjer ekki, Carruthers,« hrópaði Johnson bálvondur og stökk upp með reiddan hnefann. Nú varð að duga eða drepast. »Jeg er deildarstjóri hjer og í þessu herbergi takið þjer ekki móti fyrirsk'punum af öðrum en m.jer.* Vesalings Carruthers hjelt um hurðarhúninn og óskaði af heilum hug, að hann væri kom- inn inn til sín. Johnson gekk ákveðinn að hon- um þegar hann sá, að hann hikaði til þess að fá hann til að hlýða, en þá skeði það, sem kom honum til að horfa í aðra átt, og hann fann, að hann hafði tapað öllum líkum fyrir að vinna. Með mestu rógsemd hafði Steele sest í deildarstjórasætið. Án þess að skeyta um hina tvo menn, er við voru, hringdi hann í símann, sem var í sambandi við síma Blair. »Er það hr. Blair? Rað er John Steele. Jeg er nýkominn og bið yður að gera svo vel að finna mig, þar sem jeg þarf að segja yður mikilsverð tíðindi.« Það var dálít l þögn og svo hljótt var í her- berginu, að mennirnir, sem við voru og horfðu á Steele, gátu heyrt hvert orð, sem sagl var í símanum.« »Nei,« sagði Steele ákveðinn. Samtalið verð- ur að fara fram hjer, og það strax. Annars símsendi jeg kæru þá, sem jeg hefi á yður, beint til hr. Rockervelt og fer svo með nætur- lestinni beint til New-York.« Svo varð aftur þögn og hvískur heyrðist í símanum. Svo mælti Steele: »Nei, jeg er alls ekki í vígahug. Jeg ber svo mikla virðingu fyrir yður, að það er alveg undir yður sjálfum komið, hvort nokkur styrjöld verður eða ekki. Jeg get ekki sjeð, að nokkra nauðsyn beri til þess. Komið þjer bara hing- að, svo getum við talað um n.álin í bróðerni. — Já, Johnson er hjer.« Pví næst hengdi Steele heyrnartólið upp aft- ur og sneri sjer á stólnum að mönnunum með gamla brosinu, er vann hjörtu allra manna. Hann horfði á báða mennina nokkra stund, og mælti síðan í allhöslum róm : >Farið út Cirr- uthers.« Fór hann út í allmiklum flýti og þakkaði sínum sæla að vera sloppinn. »Johnson, fáið yður sæti. Rjer munuð nú fá ráðningu, sem jeg held að verði yður að góðu gagni um ókomna daga.« Áður en Johnson var sestur opnuðust dyrn- ar og feiti maðurinn kom inn. Rað var djúp hrukka milli augna hans, sem átti að tákna ákveðni og þrótt, en óvissan á niðurandliti hans gerði hann á hinn bóginn næstum hlægilegan. Steele benti brosandi á leðurfóðraðan hæg- indastól, og feiti maðurinn Ijet sig síga niður í hann. Tók hann vasaklút upp úr vasa sín- um og þurkaði af sjer svitann. »Rjer sögðuð í skeyti yðar, hr. Blair, að jeg hefði gert rangt í því, að tala eigi við yður um leyfi, áður en jeg fór í burtu, en jeg vona, að þjer fyrirgefið mjer, er þjer rifjið upp fyrir yður, að fyrir skömmu bað jeg yður leyfis að heimsækja sjúkan frænda minn, en þjer neit- uðuð beiðninni, svo að það hefði verið alveg gagnslaust að biðja að nýju. Rjer hefðuð neyðst til að synja beiðninni, til að vera sjálf- um yður samkvæmur, en jeg var á hinn bóg- inn staðráðinn í því, að vera við jarðarför frænda míns. Fyrst þjer efuðust um orð mín, að hann væri veikur, munduð þjer eflaust hafa efast um, að fregnin um lát hans væri sönn.« »Jeg efast ekki um orð yðar,« mælti Blair hræðslulega. »Jeg skyldi það svo. Ef þjer eigi gerðuð það, var framkoma yðar bæði grimdarleg og harðstjórnarleg. Við skulum annars ekki tala meira um það, nema því aðeins, að þjer ósk- ið þess síðar. Annars get jeg sagt yður það, að frændi minn heitinn ljet mjer eftir arf, sem nemur rúmum 300,000 dollara. Rar sem vextir af þessum höfuðstól, jafnvel aðeins með 3°/o, nema meiru en deildarstjóralaun mín við Midland, munuð þjer skilja, að það er eigi einvörðungu peninganna vegna, að jeg sit kyr í stöðu minni. Jeg er nú svo efnalega sjálf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.