Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Síða 58

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Síða 58
52 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. ,»Með öðrum orðum, yfirlýsingu um, að jeg sje yður háð, en sjálfstæð gagnvart öðrum?« leiðrjetti hún hann. »Sadie, jeg hefi tilbeðið yður frá því fyrst jeg sá yður. Málverk það á Ijereftinu, sem jeg talaði um, er ómögulegt, því að sá snill- ingur er ekki til, sem gæti gert það. En hjer er mynd, sem jeg bið yður- að skoða,« og hann sneri henni við, þar til hún sá í speglin- um tvær marmeskjur, sem hjeldust i hendur. »Ef þjer virðið konungsdótturina eftir verð- leikum, munduð þjer undrast yfir dirfsku þess manns, sem stendur við hlið henni, að hann. vogar að biðja utn hana sjálfa.* Sadie leit vingjarnlega til Steele, því að þótt hún væri stúlka, sem margir höfðu biðlað til, og Ijeti þes3 vegna ekki koma sjer að óvörum, jafnvel.ekki af jafn ástríðufullu bónorði sem þessu, þá var það auðsjeð, að henni þólti vænt um, hve hrifinn hannvar; þurfti eigi annað en sjá hin tindrandi augu og rjóðu kinnar. Hún sneri sjer að honum. »Er það stúlkan frá New-York eða París, sem þjer dáist að?« »Svarið mjer, Sadie, svarið mjer,« hrópaði hann. »Pey, þey,« hvíslaði hún. »Jeg heyri, að frændi er að koma.« Og nú reyndi hún fyrir alvöru að losa sig, en hann hjelt henni fastri. »Svarið já eða nei.« »Hvort svarið leysir mig fyr?« »Hið fyrra.« »Pað er þá best jeg játi. Pjer eruð sannar lega heimtufrekur elskhugi,« mælti hún um leið og hún vatt sjer af honum. Það var þjónustustúlkan, sem kom til að klæða ungfrúna í kápuua. Skömmu síðar kom óberstinn. »Ó, éruð það þjer, Steele,« sagði hann og tók hlýtt í hönd hans, »Hefir frænka mín sagt yður, að í kvöld verðum við að vera mjög ógestrisin og reka yður út í kalda, miskunnarlausa veröldina.« »Já, óbersti,* mælti Steele hlægjandi; lá svo vel á honum, að hann mundi hafa hlegið að hverju, sem óberstinn hefði sagt. »Já, og jeg verð að segja, að mjer finst eins og jeg væri rekinn úr Paradís. Óberstinn ljet augu sín hvíla litla stund á hinuni unga, glaða manni, svo leit hann á frænku sína, sem var að laga til á sjer kápuna. Hafi hann grunað eitthvað, þá talaði hann að minsta kosti ekki um það. »Vitið þjer, að hr. Rockervelt er hjer í bæn- um?« spurði hann. »Nei,« svaraði Steele dálílið undrandi. »Hannkom með hádegislestinni og allánseinni- partinn í dag höfum við setið á ráðslefnu á heimili Blair. Hr. Rockervelt talaði um yður og sagði, að sjer þætti leitt, að geta ekki heils- að npp á yður í þetta sinn. Við borðum mið- degisverð hjá Blair í kvöld, en af því að kven- fólk er með, verður ekkert talað um viðskifti. Hr. Rockervelt fer hjeðan kl. 10 með aukalest.« »Það er stutt viðstaða,* mælti Steele. »Stutt en þýðingarmikil,« svaraði óberstinn, um leið og hann gekk fram að dyrunum. Steele veittist sú ánægja, að fylgja Sadie út að vagninum og þrýsta hendi hennar áður en óberstmn kom. Hanri stóð andartak á gölunni og horfði eftir vagninum og lagði svo af stað; gekk hann ekki á hörðum steinunum, heldur á skýjum himinsins, sveif í sál hans dýrðarhimnum bjartsýninnar, meðan líkami hans hvað eftir annað rakst á saklausa vegfarendur, svo að þeir hrökluðust út af leið sinni; varð einum þeirra að orði, að það væri hörmulegt, að sjá jafn ungan mann dauðadrukkinn svo snemma kvölds. VII. Næsta morgun varð Steele mjög óttasleginn yfir því, að fá stuttort brjef frá Beck óbersta, þar sem hann bað hann að koma til sín eins fljóft og hann gæli. Steele hlýddi undir- eins og gekk upp stigann að húsinu með all- miklum hjartslætti; var hann að hugsa um, hvoit Sadie hefði trúað frænda sínum fyrir öllu saman, og nú mundi hann segja hofium.'að óbrotinn deiIdarstjóri gæti eigi komið til greina,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.