Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Qupperneq 63

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Qupperneq 63
NÝJAR KVÖLDVÖKUR 57 »Nú, jæja,« sagði víxlarinn kæruleysislega, »slík axarsköft gera raenn við og við. Rað lítur ekki vel út í New-York þessa stundina, en auðvitað getur alt breyst til hins betra fyrir hádegið, þótt varla sje á það treystandi. Jeg ætlaði einmitt að síma yður til að láta yður vita, að við þurfum að minsta kosti 21 þús- und dollara til tryggingar því, ef hlutabrjefin falla enn um 3 i viðbót; hinir peningarnir eru allir uppjetnir. »Haldið þjer, að 21 þúsund muni frelsa mig?c »Hver veit,« svaraði víxlarinn og ypti öxl- um. »Það er undir mörgu komjð. Ef þjer getið sagt mjer hvað Rockervelt ætlast fyrir næstu 2 tíma, get jeg sagt yður. hvernig fer með hlutabrjefin. Jeg bjóst við, að hann mundi halda þeim uppi, en það lítur ekki út íyrir það,« »Hversvegna ætti hann eigi að gera það? Hann er hvatamaður alls þessa. Jeg veit, að brautirnar geta greitt arð, þótt Roqkervelt út- hluti honum eigi.« »Ja', þarna kemur það,« mælti víxlarinn. »Fólk gengur ætíð af göflnnum undir svona kringumstæðum. Hlutabrjef Rockervelts eru nú langt neðan við raunverulegt verðmæti þeirra, en það getur eigi varnað því, að þau fari enn neðar, ef ólætin halda áfram.« »Hvað ráðleggið þjer mjer?« spurði Steele »Jeg ráðlegg engum neitt, jeg tek við skip- unum annara. Við skulum reyna að halda í hlutabrjefin eins Iéngi og hægt er, en ef lækk- uninin heldur áfram verðum við að selja þau, áður en tryggingarfjeð er alt uppetið.« »Jeg áþrisvar sinnum 21 þúsund í Northern Pacifichlutabrjefununi, Getið þjer sagt mjer, hvort nokkur líkindi eru íyrir því, að hægt sje að íána út á þau?« Vjxlarinn hristi höfuðið. Pað hefðuð þjer getað fyrir 2 dögum síðan,‘ en nú, þegar svo ágæt hlutabrjef sem Rocervelt, eru fallandi, getið þjer eigi vænst þess, að fá lán út á Norlhern Pacific. Jeg held enginn mundi lána 1000 dollara mót þeim sem tryggingu í dag. Þeir, sem peninga éiga, geyma þá lil betri ‘ tíma. Vel getur verið, að öll þessi ólæti sjeu um garð gengin eftir nokkra daga, en vel get- ur líka verið, að þetta sje upphaf fjárkreppu, sem staðið getur mörg ár.« »Að þessir djöflar í New York skuli sam- viskulaust steypa Iandi og þjóð í slíka hættu, aðeins til að græða nokkra vesæla dollara í viðbót við þær miljónir, sem fyrir eru.« Æðarnar þrútnuðu á enni Steele, en víxlar- inn hló. »Fjandinn hneykslaðist á syndinni,« hrópaði hann. Hváð voruð þjer að gera, maður, með 250 þúsundir dollara eða meir, annað en reyna að bæta við þá upphæð nokkrum vesælum dol!urum?« »Satt er það,« mælti Steele, sem alt í einu var rólegur. »Þjer hafið á réttu að standa. Jæja, verið þjer sælir; jeg sje, að það bíður maður eftir yður, og þar sem þjer eigi getið ráðlagt mjer neitt og hafið enga peninga að lána mjer, ætla jeg að vita, hvað hægt er að gera annarsstaðar.« Hann fór á næstu símastöð og sendi sím- skeyti til PhiFp Manson í New York. »Get ð þjer símsent mjer 21 þúsund dollara? Skal til tiýggiugar senda Ö0 þúsúnd í hluta- brjefum í Northern Pacif c hlutabrjefum. »Pegar hann hafði sent skeytið, fór hann á skrifstof- una, opnaði peningaskápinn og tók út hluta- brjefin og lagði þau á'skrifborð sitt. í hálfan annan tíma Ijet hann undirmenn sína hamast og þá fjekk hann svarskeyti frá Manson. »Því miður, en jeg tapaði öllu, sem jeg átti, í ólátunum í gær.« »VeSlings Manson gamli!« hrópaði Steele hryggur. »Hann gekk þá í gildruna. Nú, fyrst gamali og reyndur maður lætur gabbast, er það dalítil afsökun fyrir mig.« Hann stakk hlutab’ jefunum í vasann, setti upp hatt:nn og fór heim t l Bech óbersta. Þessi ástúðlegi heiðutsmaður tók hortum með frá- bærri ástúð. »Ó, herra Steele, mjer þótti svo leitt, að við vorum að heiman, þegar Jojer heimsóttuð okkur í gærkvöld. Við vorum boðin í dálítinn 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.