Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Qupperneq 76

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Qupperneq 76
70 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. niður til skógarvarðarhússins, án þess nokk- ur sjái mig.« Hann setti byssuna hægt niður, kastaði henni síðan um öxl sjer og hjelt heimleiðis hægt og grundandi, niðursokkinn í sorg- legar hugleiðingar um framtíð sína. »Hvers vegna tók hún æfinlega svona vingjarnlega á mótt mjer?« sagði hann við sjálfan sig. »Pað hefði verið betra, að þau hefðu Iokað hliðinu fyrir mjer og rekið mig í burtu, en hún hlustaði á, hvað jeg hafði að segja og var hugfanginn að mjer virtist.« Pað voru Iiðnir tveir tímar síðan bræð- urnir byrjuðu veiðiför sína. Par sem Jakob gekk eftir stígnum, sem Iá til skógarvarðar- hússins, sá hann á milli trjánna glitla í Juul- vatnið, með öllum þess smá skógivöxnu eyj- um, þar sem trjen breiddu greinar sínar út yfir vatnið og spegluðu sig í því. Hinu- megin vatnsins smáhækkaði landslagið, þar voru lyngi þaktar hæðir eða öldur, sem huldust skógi í fjærsýn með margvíslega litum engjablettum og kornekrum hingað og þangað. Langt í burtu sást hylla undir kirkju og vindmyllu, sem námu upp yfir skóginn. Kvöldsólin kastaði sínu töfrandi Ijósskrúði yfir hæðirnar og hægur andvari leið yfir Juulvatnið og gáraði yfirborðið ofurlítið. ÖII þessi fyrirbrigði: vatnið, hæð- irnar, skógurinn og kirkjan, sameinuðu sig í eina mynd. Mynd, sem skáld eða málarar mundu árangurslaust reyna að fegra eða gefa skarpari lit, með hugmyndaflugi sínu og ímyndunarafli. En þó hún væri svona áhrifamikil, bar hún þó fyrir sjónir Jakobs án þess að hann veitti henni hina minstu eftirtekt. í námunda við skógarvarðarhúsið var alt hljótt, eins og í dauðra manna gröfum. Ljós- blár reykur steig upp úr reykháfnum, en niðri í dalnum heyrðist Mads raula fyrir munni sjer, þar sem hann labbaði eftir kún- um. Jakob læddist nær og stansaði tíl að hlusta. En hann heyrði aðeins hjartaslög sjálfs síns og sinn stynjandi andardrátt. Þegar hann svo kom að girðingunni, beygði hann lynditrjesgreinarnar til hliðar og mýnd- aði þannig hlið, sem hann gat sjeð í gegn- um og inn um gluggann. Anna sat við borðsendann, studdi olnboganum á borðið og huldi andlitið í höndum sjer. Lengra burtu sat Gunnar á bekk og teygði úr sjer. var hann niðursokkinn í djúpar hugleiðing- og bljes þykkum reykjarmökknum upp úr pípunni. Hvorugt talaði til hins. Alt í einu breyttist þessi mynd. Varðhundurinn fór að gelia. Jakob ætlaði að snúa við, en þá leit skógarvörðurinn upp og sá hann. Hann rak upp undrunaróp. »Nú! þarna er skyltan loksins komin,« sagði hann. »Hver þeirra?« spurði Anna náföl, stóð á fætur og leit í sömu átt. »Gettu,« sagði Gunnar.j »Jakob?« hvíslaði hún. Jakob rak upp óp, stökk yfir girðinguna og hljóp inn í húsið. Anna hopaði ósjálf- rátt á hæl, hissa á þessu æsta ástandi hans, tindrandi augum og andköfum.. »Salomon! hvar er Salomon?® spurði hann. »Hvað veit jeg unr það. Pað hlýtur þú að vita sjálfur,« svaraði skógarvörðurinn. »Hefir hann ekki komið hingað enn?« »Nei, það hefir hann vissulega ekki gert, en jeg heyrði skotið og þá vissi jeg, að það varst þú og að þú hlaust því bráðum að koma.« »Nei, því miður!« svaraði Jakob dapur í bragði; það var ekki jeg sem skaut, jeg sneri fyrst við, eftir að hafa heyrt hvellinn úr byssunni hans. Jeg hjelt að hann væri þegar kominn hingað; en hann kemur víst fljótlega.« Að svo mæltu bljes hann púðrið af pönnunni og hengdi byssuna upp á vegg. »Nú! það er þá Salomon, sem á að verða tengdasonur minn,« sagði Gunnar, um leið og hann kom sjer fyrir í sömu stellingum og áður. Já jeg hjelt þetta alt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.