Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 14

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 14
10 um rak kisa stóru, gulgrænu augun framan í hann út úr bæjardyrunum, eða var að læðast í kring um hann, einsog hún væri að leita að •einhverju. En þá hreiðraði hænan sig niður •og kallaði á ungann sinn og stakk honum undir •brjóstið á sér, eða, þegar illa lá á henni, stökk hún á kisu með klóm og nefi og rak hana á flótta. Á hverjum degi sá litli unginn einhverja höggorustu og ásókn, og eintómar hættur i kring um sig, og hann sagði: «Þetta er illver- -öld, og þó er okkur einlægt gefið að jeta kvöld •og morgna!« m »Það kemur til af því, unginn minn! að þú átt að verða stór, eins og eg. Þá borðar fólk- ið eggin þín eins og mín, og þú átt að ala upp nnga líka.« »Það kemur til af þessu,« hugsaði unginn. Og nú kom annar dagur, og hænan og ung- inn fóru að tína sér korn, og litli unginn tók eptir öllu, sem hann sá og heyrði, og spurði mömmu sina um það. Núsáhann stóran mann koma gangandimeð þungan bagga á bakinu. Hann teymdi hest, ^sem líka bar stóran bagga á bakinu. Þeir voru báðir kúguppgefnir, þegar þeir komu í hlaðið, og maðurinn varð svo feginn að leggja bagga •sinn upp á garðinn og hvíla sig, en veslings- hesturinn varð að standa undir sínum böggum, |>angað til hann varð svo þreyttur, að hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.