Tíbrá - 01.01.1892, Side 23

Tíbrá - 01.01.1892, Side 23
19 Golan hóf sig’ nú með hraða, og þjappaði þoku- hnöppunum saman, og nú mynduðust í skauti hennar ofurlitlir regndropar, sem fóru nú að hugsa um sinn verkahring. »Við eigum að vökva jörðina,« sögðu þeir hver við annan, héldust í hendur og steyptu sér til jarðar, svo að jörðin varð vot á svipstundu. öolan hætti þá að blása og horfði á. »Guði sé lof!« sagði bóndinn; »nú rignir.« Hann stóð upp, fór aptur að slá og fékk nýjan dug. »Slæma rigningin,« sögðu börnin, »truflaði leiki okkar,« og tóku saman gullin sín og hlupu heim, armædd yfir óblíðu náttúrunnar. Sólin sendi þá geisla sína fagra og heita í faðmlög vindanna, og þeir sveifluðu sjer í sam- einingu niður til jarðarinnar og þurrkuðu heyið bóndans, svo hann fékk nóg handa skepnun- um sínum, og þurfti ekki að senda börnin sín á sveitina. Þannig er kærleikurinn hugull og þrekmikill í áformum sínum, og gjörir opt köldu spekina að herfangi sínu. Þeir, sem vilja gjöra gagn, verða að vera samhentir. Ærin og litla lambið. »Hvers vegna er verið að taka mig frá þér á hverri nóttu ?« spurði litla lambið hana mömmu sína einn morgun, þegar nýlega var 2*

x

Tíbrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.