Tíbrá - 01.01.1892, Side 30

Tíbrá - 01.01.1892, Side 30
26 ur skærin og sagði: »Eg skal þá ekki gera það, mamma mín.« Hún var gott og hlýðið barn, eins og þið iheyrið á þessu. Hverjum þykir sinn fugl fagur. (Þýtt). Eg var á gangi uppi á grænu hæðunum á fögrum sumardegi, og kindurnar voru glaðar og ánægðar að bíta allt í kring um mig. Þá heyrði eg, að ein af ánum sagði: »Ekkert er eins fallegt og skemmtilegt í heim- inum eins og litla lambið mitt; það er svo fljótt áfæti; ullin þess er drifhvít og augun svo fjör- ug. Grátitlingurinn á fjóra litla unga; en eg á •einungis einn. En eg elska minn eina heitara •en hann elskar sína fjóra.« Eptir þetta lagðist hún niður framan í hlíð- ina við hliðina á lambinu sínu. Þau lögðu höfuðin fram með hliðinni, og sofnuðu í sólskin- inu. Eg gekk þá heim til min og sá gamla gráa köttinn með þrjá kettlingana sína og hún var •að segja þetta við sjálfa sig : »Kettlingarnir minir eru fallegri en allar aðr- ■ar skepnur á jörðinni. Skinnið á þeim er svo :slétt, og skottin á þeim svo falleg, að eg get ekki nógsamlega elskað þá, og heldur ekki «agt, hver þeirra er fallegastur.«

x

Tíbrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.