Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 34

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 34
30 Litla kisa át nú músina, og mamma lienn- ar sagði: »Vertu ekkert hrædd, litla kisa min! því að þegar eg átti að byrja að vinna fyrir mér, eins og þú núna, þá var svona dreginn úr mjer kjarkurinn. En eigi að siður hefi eg á hverjum degi aflað mér nægilegrar fæðu, og það munt þú líka geta. Nú máttu enn vera dálitinn tíma hjá mér. En fyrir sól- arupprás á morgun skaltu fara út á engjar; þar eru margar mýs og fáir að veiða þær«. Litla kisa hresstist við þetta og var kyrr hjá mömmu sinni um stund. Nú fór hún út á engið, sem allt glitraði af Ijómandi fallegri perludögg. Litla kisa hristi við og við litlu fæturna sína, því henni féll döggin ekki vel. Nú hitti hún þarna tóu, sem var að ganga til og frá, urrandi og nöldrandi, og tók ekki eptir neinu. Litla kisa sagði við hana, hrædd og auðmjúk: »Hvað gengur að þér, góða tóan mín! fyrst þú lætur til svona?« »Ótætis krákurnar hafa nýlega fundið músa- bú með sex músaungum, Eg fann það fyrst og ætlaði að láta þá stækka dálítið og lét það þvi vera. En nú hafa krákurnar stolið þeim öllum frá mér. Eg vildi óska, að eg hefði undir eins étið þá«. Þá gekk litla kisa aptur heim og sagði: »Eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.