Tíbrá - 01.01.1892, Síða 35

Tíbrá - 01.01.1892, Síða 35
81 veit ekki, hvað eg á að taka fyrir. Eg heíi ekki lært neitt annað en að veiða mýs, og það eru svo margir, sem lifa af því, að það verð- ur ekkert eptir lianda mór. Það var óhyggi- legt af henni mömmu minni að kenna mér ekk- ert annað. Eg dey af hungri«. En á meðan hún var að velta þessu fyr- ir sér, kom ofboðlítil mús út úr holu sinni,. til þess að sleikja daggardropana, og liljóp þá aptur skelkuð til holunnar sinnar. I einu vet- fangi greip litla kisa hana með klónum og át hana undir eins upp. Gekk hún því lengra, glaðari i geði. Þá hljóp önnur mús fram hjá henni. Hún tók hana undir eins og át. Og nú gekk litla kisa södd og glöð heim til mömmu sinnar. Eptir þetta fór litla kisa á hverjum degi að veiða sér mýs. Hún veiddi ekki æíinlega jafn- margar, en þó jafnan nógu margar til þess að lifa af. Þegar hún varð stór, kenndi hún svo. ungunum sínum að veiða mýs. Þá eramman hafði lokið sögunni, klöppuðu litlu börnin í lófann og sögðu: «Guð sá fyrir kisu litlu, svo sem hann fæðir fugla himins og dýr nierkurinnar«. En stóru börnin sögðu: »Þetta, er víst uppáhalds-sagan hennar ömmu, því að tárin koma ætíð fram i augun á henni, er hún segir hana*. Hugsa vel um, hvað þú tekur þér fyrir

x

Tíbrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.