Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 35

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 35
81 veit ekki, hvað eg á að taka fyrir. Eg heíi ekki lært neitt annað en að veiða mýs, og það eru svo margir, sem lifa af því, að það verð- ur ekkert eptir lianda mór. Það var óhyggi- legt af henni mömmu minni að kenna mér ekk- ert annað. Eg dey af hungri«. En á meðan hún var að velta þessu fyr- ir sér, kom ofboðlítil mús út úr holu sinni,. til þess að sleikja daggardropana, og liljóp þá aptur skelkuð til holunnar sinnar. I einu vet- fangi greip litla kisa hana með klónum og át hana undir eins upp. Gekk hún því lengra, glaðari i geði. Þá hljóp önnur mús fram hjá henni. Hún tók hana undir eins og át. Og nú gekk litla kisa södd og glöð heim til mömmu sinnar. Eptir þetta fór litla kisa á hverjum degi að veiða sér mýs. Hún veiddi ekki æíinlega jafn- margar, en þó jafnan nógu margar til þess að lifa af. Þegar hún varð stór, kenndi hún svo. ungunum sínum að veiða mýs. Þá eramman hafði lokið sögunni, klöppuðu litlu börnin í lófann og sögðu: «Guð sá fyrir kisu litlu, svo sem hann fæðir fugla himins og dýr nierkurinnar«. En stóru börnin sögðu: »Þetta, er víst uppáhalds-sagan hennar ömmu, því að tárin koma ætíð fram i augun á henni, er hún segir hana*. Hugsa vel um, hvað þú tekur þér fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.