Tíbrá - 01.01.1892, Page 39

Tíbrá - 01.01.1892, Page 39
35 Þá kom annar drengur að, og sagði við hann: »Þú liefðir átt að eiga öll eplin, sem þú fannst og þá hefðir þú getað gefið mér eitt«. »Nei«, svaraði drengurinn. »Egátti þau ekki, þó að eg fyndi þau, en eg skal gefa þér þetta epli, því að eg á það með réttu. En ef eg hef'ði gefið þér það, sem eg átti ekki, þá hefði eg- verið þjófur. Og þó eg sé fátækur, þá er eg of stór af mér til að skerða heiður minn«. Það var mikið faliega liugsað af litla drengn- um. Gott mannorð er svo mikilsvert, að eng- inn er svo rikur, að hann megi missa það. Ef þú treystir guði, eins og þú átt að gera, þá verðurðu að lifa svo vel, að mennirnir geti treyst þér. Annars ertu lygari. Gott meðmælingarbréf. (Þýtt). Maður nokkur, sem þurfti að fá drong til að hjálpa sér á skrifstofu sinni auglýsti það í dag- blöðunum, og undir eins komu meira en finnn- tíu drengir, sem vildu taka þetta verk að sér. Hann valdi þegar einn úr liópnum og lét hina fara. Þegar þeir voru farnir, sagði vinur hans við hann: »Mig langar að vita, hvers vegna þú valdir þér þennan dreng, sem ekki hafði svomikið sem eitt einasta meðmælingarbréf að styðjasti við«. — »Þú ferð villt«, sagði maðurinn 3*

x

Tíbrá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.