Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 39

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 39
35 Þá kom annar drengur að, og sagði við hann: »Þú liefðir átt að eiga öll eplin, sem þú fannst og þá hefðir þú getað gefið mér eitt«. »Nei«, svaraði drengurinn. »Egátti þau ekki, þó að eg fyndi þau, en eg skal gefa þér þetta epli, því að eg á það með réttu. En ef eg hef'ði gefið þér það, sem eg átti ekki, þá hefði eg- verið þjófur. Og þó eg sé fátækur, þá er eg of stór af mér til að skerða heiður minn«. Það var mikið faliega liugsað af litla drengn- um. Gott mannorð er svo mikilsvert, að eng- inn er svo rikur, að hann megi missa það. Ef þú treystir guði, eins og þú átt að gera, þá verðurðu að lifa svo vel, að mennirnir geti treyst þér. Annars ertu lygari. Gott meðmælingarbréf. (Þýtt). Maður nokkur, sem þurfti að fá drong til að hjálpa sér á skrifstofu sinni auglýsti það í dag- blöðunum, og undir eins komu meira en finnn- tíu drengir, sem vildu taka þetta verk að sér. Hann valdi þegar einn úr liópnum og lét hina fara. Þegar þeir voru farnir, sagði vinur hans við hann: »Mig langar að vita, hvers vegna þú valdir þér þennan dreng, sem ekki hafði svomikið sem eitt einasta meðmælingarbréf að styðjasti við«. — »Þú ferð villt«, sagði maðurinn 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.