Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 43

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 43
39 Saimsog’li drengurinn. (Þýtt). Það var einu sinni ofboðlítill drengur, sem hét Georg. Faðir hans gaf honum litla öxi til að leika sér að. Georg þótti vænt um öxina og fór með hana út í aldingarðinn og hjó með henni í allt, sem fyrir honum varð. Seinast kom hann að ungu ribsberjatré, fór að reyna öxi sína á því sem öðru og lijó í það djúpar skorur, sem gersamlega skemmdu það. Iíann mundi ekkert eptir því, að faðir hans hafði gróðursett sjálfur þetta tré og þótti mikið vænt um það. Skömmu síðar kom faðir hans inn í garðinn, sá liversu uppáhaldstréð hans var útleikið, og gramdist það. »Georg!« sagði liann byrstur við son sinn. »Hver heíir gert þetta?« Margur drengur hefði sagt: »Eg veit það ekki«, og hefði þannig komið skuldinni á sak- lausa. En Georg gerði það ekki. Hann leit framan i föður sinn með tárin í augunum og sagði: »Eg kann ekki að skrökva, faðir minn! Eg gerði það«. Þessi góði drengur var ekki hræddur við að segja sannleikann, þótt hann yrði ef til vill að sæta refsing. En faðir hans fyrirgaf honum íúslega þessa yíirsjón og sagði: »Eg vil held-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.