Tíbrá - 01.01.1892, Síða 49

Tíbrá - 01.01.1892, Síða 49
45 ' er viss um, að þið segið, að hann hafi sagt ósatt. Ef vér segjum eitthvað með þeim ásetn- ingi, að það verði misskilið, þá skrökvum vér. Og það eru verstu lygarnar, sem líkjast sann- leikanum. Góðsemi endurgoldin. (Þýtt). Einu sinni keyrði heldri kona nokkur í vagni um alfaraveg. Á leiðinni mætti hún fátækleg- um berfættum dreng, og af því að lienni sýnd- ist hann vera sárfættur, bað hún vagnstjórann að taka hann upp í vagninn, og lofaði að borga fyrir það. Drengurinn sagði henni, að hann færi nú til að verða sjómaður. Eptir það skildu þau. Að 20 árum liðnum keyrði skipherra nokkur þennan sama veg, og varð þá á vegi hans gömul kona, yfirkomin afþreytu. Skipberrann aumkvaðist yfir liana og bað vagnstjóran að lofa henni að keyra með í vagninum, og sagð- ist skyldi borga fyrir það. Þegar þeir skiptu hestum, fór gamla lconan, þakkaði skipherranum fyrir sig og sagði: »Nú er eg of fátæk til þess að borga fyrir mig«. »Það gjörir ekkert til« sagði skipstjórinn. »Eg aumkvast æfinlega yfir þá, sem verða að ganga. Eg man, þegar eg var fátækur dreng-

x

Tíbrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.